Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 06:45 Margir íbúar snéru aftur yfir Netzarim-mörkin eftir brotthvarf Ísraelshers í kjölfar vopnahlésins. Nú hafa Ísraelsmenn snúið aftur og lokað. Getty/Majdi Fathi Ísraelsher hefur hafið „afmarkaða“ aðgerð á Gasa til að taka aftur Netzarim-mörkin, sem skipta svæðinu í tvennt. Fleiri en 400 létust í loftárásum Ísraela á mánudag, þar af 183 börn og 94 konur, að sögn Hamas. Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira