Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2025 18:07 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands. TNB-AP/Leon Neal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, boðaði í dag stærstu aukningu í fjárútlátum til varnarmála frá tímum kalda stríðsins. Bretar ætla sér að verja 2,5 prósentum af landsframleiðslu í varnarmál fyrir árið 2027 en það er fyrr en áður stóð til og á hlutfallið að fara í þrjú prósent eftir það. Hlutfallið er nú í 2,3 prósentum. Til stendur að fjármagna þessa aukningu, í það minnsta að hluta til, með því að skera verulega niður í þróunaraðstoð. Hún verður skorin niður úr hálfu prósenti af landsframleiðslu í 0,3 prósent. Vísaði hann til „hættulegra nýrra tíma“ og sagði þjóðaröryggi þurfa forgang. Þessum fjármunum á að eyða í Bretlandi, eins og hægt er, og vonast Starmer til að störfum þar muni fjölga og nýsköpun aukast. Á blaðamannafundi sem hann hélt á sjötta tímanum í dag sagði Starmer að heimurinn hefði breyst verulega á skömmum tíma. Hann hefði til að mynda aldrei getað ímyndað sér að rússneskum skriðdrekum yrði ekið aftur inn í evrópskar borgir. Hann sagði innrás Rússa í Úkraínu hafa breytt stöðu heimsmála og Bretar þyrftu að gera breytingar varðandi þjóðaröryggi þeirra, svo þeir hefðu burði til að mæta nýjum áskorunum í breyttum og óstöðugri heimi. Taldi hann upp aðgerðir Rússa sem ógnuðu öryggi Breta, eins og Skripal-eitrunina og tölvuárásir á heilbrigðiskerfi Bretlands. "It is a generational challenge... one that we must now take on"Keir Starmer announces "the biggest sustained increase in defence spending since the end of the Cold War"Live updates ➡️ https://t.co/xItZsH7tea 📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/jgYGsSm7dj— Sky News (@SkyNews) February 25, 2025 Starmer sagði einnig að verja þyrfti Úkraínu frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands, því annars myndi óstöðugleiki Evrópu aukast mun meira. Skammt er síðan Danir tilkynntu sambærilega ákvörðun. Svipuð umræða á sér einnig stað í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Trump áhrifamikill Þegar Starmer var spurður hvort aðgerðir og orð Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefðu haft áhrif á hann, sagði Starmer að síðustu vikur hefðu spilað stóra rullu í ákvörðun hans. „Þetta er stórt augnablik og við verðum að takast á við þessa áskorun,“ sagði Starmer, samkvæmt Sky News. Hann sagði einnig að innst inni hefðu allir vitað undanfarin þrjú ár að þessar aðgerðir væru nauðsynlegar. Vendingar síðustu vikna hefðu leitt hann til ákvarðanatöku. Sjá einnig: Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Seinna meir var Starmer spurður hvað hann hefði að segja við Breta sem væru ósáttir við að Donald Trupm virtist vera að leggja línurnar fyrir ríkisstjórn Bretlands. Þá sagðist Starmer hafa kallað eftir því frá hann varð forsætisráðherra að ríki Evrópu og Bretland þar á meðal, girtu sig í brók þegar kæmi að varnarmálum. „Já, það er satt að Trump telur okkur þurfa að gera meira og ég er sammála honum. Það er í samræmi við minn þankagang,“ sagði Starmer. 'You sound like a prime minister on a war footing. Should people be alarmed at how significant this moment is and what does it really mean for our national security?' - @BethRigby Listen to Sir Keir Starmer's response 👇https://t.co/xItZsH7tea📺 Sky 501, Freeview 233 & YT pic.twitter.com/d75CZAM6KG— Sky News (@SkyNews) February 25, 2025 BBC hefur eftir Starmer að Bretar eigi ekki að þurfa að velja milli Evrópu og Bandaríkjanna en forsætisráðherrann fer seinna í vikunni til Washington DC þar sem hann mun funda með Trump. Hann sagði Breta ávallt hafa verið bandamenn bæði Evrópu og Bandaríkjanna og það ætti að halda áfram. Starmer sagði sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna hafa verið byggt upp yfir fjölmörg ár og að það hafi staðist ýmiss erfið tímabil. Bretland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Donald Trump Tengdar fréttir Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Vladimir Pútín Rússlandsforseti virðist hafa í hyggju að kaupa sér velþóknun Donald Trump Bandaríkjaforseta með því að bjóða honum gull og græna skóga. 25. febrúar 2025 08:08 Tilbúinn að stíga til hliðar Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. 23. febrúar 2025 16:15 Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Ummæli Trumps lofi ekki góðu Prófessor í stjórnmálafræði segir það ágætt að umræður um vopnahlé séu hafnar en ummæli Bandaríkjaforseta lofi hins vegar ekki góðu. Jákvæðar afleiðingar séu að Evrópuríki verji mun meiri fjármunum til stuðnings Úkraínu. 19. febrúar 2025 23:17 Danir ausa milljörðum í varnarmál Forsætisráðherra Danmerkur hefur tilkynnt stórfelldar aukningar í fjárúthlutun til varnarmála. Eftir neyðarfund Frakklandsforseta fyrr í vikunni sagði hún Evrópu þurfa að vígbúast. 19. febrúar 2025 22:52 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Hlutfallið er nú í 2,3 prósentum. Til stendur að fjármagna þessa aukningu, í það minnsta að hluta til, með því að skera verulega niður í þróunaraðstoð. Hún verður skorin niður úr hálfu prósenti af landsframleiðslu í 0,3 prósent. Vísaði hann til „hættulegra nýrra tíma“ og sagði þjóðaröryggi þurfa forgang. Þessum fjármunum á að eyða í Bretlandi, eins og hægt er, og vonast Starmer til að störfum þar muni fjölga og nýsköpun aukast. Á blaðamannafundi sem hann hélt á sjötta tímanum í dag sagði Starmer að heimurinn hefði breyst verulega á skömmum tíma. Hann hefði til að mynda aldrei getað ímyndað sér að rússneskum skriðdrekum yrði ekið aftur inn í evrópskar borgir. Hann sagði innrás Rússa í Úkraínu hafa breytt stöðu heimsmála og Bretar þyrftu að gera breytingar varðandi þjóðaröryggi þeirra, svo þeir hefðu burði til að mæta nýjum áskorunum í breyttum og óstöðugri heimi. Taldi hann upp aðgerðir Rússa sem ógnuðu öryggi Breta, eins og Skripal-eitrunina og tölvuárásir á heilbrigðiskerfi Bretlands. "It is a generational challenge... one that we must now take on"Keir Starmer announces "the biggest sustained increase in defence spending since the end of the Cold War"Live updates ➡️ https://t.co/xItZsH7tea 📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/jgYGsSm7dj— Sky News (@SkyNews) February 25, 2025 Starmer sagði einnig að verja þyrfti Úkraínu frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands, því annars myndi óstöðugleiki Evrópu aukast mun meira. Skammt er síðan Danir tilkynntu sambærilega ákvörðun. Svipuð umræða á sér einnig stað í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Trump áhrifamikill Þegar Starmer var spurður hvort aðgerðir og orð Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefðu haft áhrif á hann, sagði Starmer að síðustu vikur hefðu spilað stóra rullu í ákvörðun hans. „Þetta er stórt augnablik og við verðum að takast á við þessa áskorun,“ sagði Starmer, samkvæmt Sky News. Hann sagði einnig að innst inni hefðu allir vitað undanfarin þrjú ár að þessar aðgerðir væru nauðsynlegar. Vendingar síðustu vikna hefðu leitt hann til ákvarðanatöku. Sjá einnig: Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Seinna meir var Starmer spurður hvað hann hefði að segja við Breta sem væru ósáttir við að Donald Trupm virtist vera að leggja línurnar fyrir ríkisstjórn Bretlands. Þá sagðist Starmer hafa kallað eftir því frá hann varð forsætisráðherra að ríki Evrópu og Bretland þar á meðal, girtu sig í brók þegar kæmi að varnarmálum. „Já, það er satt að Trump telur okkur þurfa að gera meira og ég er sammála honum. Það er í samræmi við minn þankagang,“ sagði Starmer. 'You sound like a prime minister on a war footing. Should people be alarmed at how significant this moment is and what does it really mean for our national security?' - @BethRigby Listen to Sir Keir Starmer's response 👇https://t.co/xItZsH7tea📺 Sky 501, Freeview 233 & YT pic.twitter.com/d75CZAM6KG— Sky News (@SkyNews) February 25, 2025 BBC hefur eftir Starmer að Bretar eigi ekki að þurfa að velja milli Evrópu og Bandaríkjanna en forsætisráðherrann fer seinna í vikunni til Washington DC þar sem hann mun funda með Trump. Hann sagði Breta ávallt hafa verið bandamenn bæði Evrópu og Bandaríkjanna og það ætti að halda áfram. Starmer sagði sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna hafa verið byggt upp yfir fjölmörg ár og að það hafi staðist ýmiss erfið tímabil.
Bretland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Donald Trump Tengdar fréttir Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Vladimir Pútín Rússlandsforseti virðist hafa í hyggju að kaupa sér velþóknun Donald Trump Bandaríkjaforseta með því að bjóða honum gull og græna skóga. 25. febrúar 2025 08:08 Tilbúinn að stíga til hliðar Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. 23. febrúar 2025 16:15 Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Ummæli Trumps lofi ekki góðu Prófessor í stjórnmálafræði segir það ágætt að umræður um vopnahlé séu hafnar en ummæli Bandaríkjaforseta lofi hins vegar ekki góðu. Jákvæðar afleiðingar séu að Evrópuríki verji mun meiri fjármunum til stuðnings Úkraínu. 19. febrúar 2025 23:17 Danir ausa milljörðum í varnarmál Forsætisráðherra Danmerkur hefur tilkynnt stórfelldar aukningar í fjárúthlutun til varnarmála. Eftir neyðarfund Frakklandsforseta fyrr í vikunni sagði hún Evrópu þurfa að vígbúast. 19. febrúar 2025 22:52 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Vladimir Pútín Rússlandsforseti virðist hafa í hyggju að kaupa sér velþóknun Donald Trump Bandaríkjaforseta með því að bjóða honum gull og græna skóga. 25. febrúar 2025 08:08
Tilbúinn að stíga til hliðar Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. 23. febrúar 2025 16:15
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29
Ummæli Trumps lofi ekki góðu Prófessor í stjórnmálafræði segir það ágætt að umræður um vopnahlé séu hafnar en ummæli Bandaríkjaforseta lofi hins vegar ekki góðu. Jákvæðar afleiðingar séu að Evrópuríki verji mun meiri fjármunum til stuðnings Úkraínu. 19. febrúar 2025 23:17
Danir ausa milljörðum í varnarmál Forsætisráðherra Danmerkur hefur tilkynnt stórfelldar aukningar í fjárúthlutun til varnarmála. Eftir neyðarfund Frakklandsforseta fyrr í vikunni sagði hún Evrópu þurfa að vígbúast. 19. febrúar 2025 22:52