Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2025 07:00 Bibas fjölskyldan var tekin til fanga af Hamas 7. október 2023. epa/Abir Sultan Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira