Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:00 Eric Lamaze með Ólympíugullverðlaun sín sem hann vann á leikunum í Peking árið 2008. Getty/Julian Herbert/ Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019 Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira
Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019
Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira