Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:22 Jónína Þórdís Karlsdóttir var með sautján stoðendingar í leiknum. Ármann körfubolti Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst. Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli