Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:22 Jónína Þórdís Karlsdóttir var með sautján stoðendingar í leiknum. Ármann körfubolti Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst. Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira