Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Lovísa Arnardóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 28. janúar 2025 13:16 Inga segist ætla að vanda sig betur í framtíðinni og jafnvel telja upp á 100. Vísir/Einar Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. „Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
„Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira