Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2025 14:15 Freyja og David opinberuðu samband sitt á bóndadaginn í fyrra. Lífið virðist leika við kærustuparið, Freyju Haraldsdóttuir, baráttukonu og doktorsnema við menntavísindasvið Háskóla Íslands og David Agyenim Boateng, nemanda við Háskóla Íslands. Parið fagnaði árs sambandsafmæli sínu í byrjun október og er nú flutt inn saman Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira