Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. janúar 2025 22:03 Fyrir leik veitti Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, Guðbjörgu viðurkenningu við tilefnið. vísir / anton brink „Helvíti skemmtilegur leikur, mikil barátta. Mikil orka sem fór í hann. Þannig að ég er bara mjög sátt, en mjög þreytt,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir eftir 63-61 sigur Vals gegn Aþenu í leik sem gerði hana að leikjahæstu konu í sögu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira