Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. janúar 2025 22:03 Fyrir leik veitti Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, Guðbjörgu viðurkenningu við tilefnið. vísir / anton brink „Helvíti skemmtilegur leikur, mikil barátta. Mikil orka sem fór í hann. Þannig að ég er bara mjög sátt, en mjög þreytt,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir eftir 63-61 sigur Vals gegn Aþenu í leik sem gerði hana að leikjahæstu konu í sögu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira