Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2024 07:59 Fram kemur að við meðferð málsins hafi Kilroy gert ýmsar fullnægjandi breytingar á skilmálum sínum sem Neytendastofa hafi tekið tillit til við ákvörðun um brot félagsins. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur slegið á putta Kilroy Iceland þar sem athugasemdir voru gerðar við upplýsingagjöf fyrirtækisins til ferðamanna bæði fyrir samningsgerð og í samningnum sjálfum. Á vef stofnunarinnar segir að Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar um rétt þeirra til að afpanta pakkaferð vegna verulegra breytinga og sömuleðis um ábyrgð Kilroy á breytingum á ferðinni. „Taldi stofnunin að skipuleggjendum væri ekki heimilt að skilgreina upp á sitt einsdæmi hvað teljist til „óverulegra breytinga“ á pakkaferð eins og Kilroy geri. Meta þurfi í hverju tilviki fyrir sig hvað teljist vera óveruleg breyting á samningi um pakkaferð. Þá geti Kilroy ekki kveðið á um það að félagið beri ekki ábyrgð á breytingum sem flugfélag kunni að gera enda er ábyrgð skipuleggjenda pakkaferða á framkvæmd þeirra rík gagnvart ferðamönnum. Kilroy hafði auk þess ekki veitt ferðamönnum staðlaðar upplýsingar sem ber að veita ferðamönnum fyrir samningsgerð. Taldi stofnunin að skipuleggjendum beri að birta stöðluðu upplýsingarnar eins og þær birtast í reglugerð. Að lokum hafi félagið í samningum um pakkaferð ekki veitt neytendum upplýsingar um þann aðila sem fer með framkvæmd reglna um vernd gegn ógjaldfærni, sem er nú Ferðatryggingasjóður, eins og skylt er. Upprunalegt erindi stofnunarinnar varðaði þó fleiri atriði sem betur hefðu mátt fyrir í upplýsingagjöf félagsins. Við meðferð málsins gerði félagið ýmsar fullnægjandi breytingar á skilmálum sínum sem Neytendastofa tók tillit til við ákvörðun um brot félagsins,“ segir á vef Neytendastofu. Stofnunin hefur því bannað Kilroy að viðhafa umrædda viðskiptahætti, enda brot lögum eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, og hefur fyrirtækinu veitt fjögurra vikna frest til að bæta upplýsingagjöfina til ferðamanna. Neytendur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Á vef stofnunarinnar segir að Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar um rétt þeirra til að afpanta pakkaferð vegna verulegra breytinga og sömuleðis um ábyrgð Kilroy á breytingum á ferðinni. „Taldi stofnunin að skipuleggjendum væri ekki heimilt að skilgreina upp á sitt einsdæmi hvað teljist til „óverulegra breytinga“ á pakkaferð eins og Kilroy geri. Meta þurfi í hverju tilviki fyrir sig hvað teljist vera óveruleg breyting á samningi um pakkaferð. Þá geti Kilroy ekki kveðið á um það að félagið beri ekki ábyrgð á breytingum sem flugfélag kunni að gera enda er ábyrgð skipuleggjenda pakkaferða á framkvæmd þeirra rík gagnvart ferðamönnum. Kilroy hafði auk þess ekki veitt ferðamönnum staðlaðar upplýsingar sem ber að veita ferðamönnum fyrir samningsgerð. Taldi stofnunin að skipuleggjendum beri að birta stöðluðu upplýsingarnar eins og þær birtast í reglugerð. Að lokum hafi félagið í samningum um pakkaferð ekki veitt neytendum upplýsingar um þann aðila sem fer með framkvæmd reglna um vernd gegn ógjaldfærni, sem er nú Ferðatryggingasjóður, eins og skylt er. Upprunalegt erindi stofnunarinnar varðaði þó fleiri atriði sem betur hefðu mátt fyrir í upplýsingagjöf félagsins. Við meðferð málsins gerði félagið ýmsar fullnægjandi breytingar á skilmálum sínum sem Neytendastofa tók tillit til við ákvörðun um brot félagsins,“ segir á vef Neytendastofu. Stofnunin hefur því bannað Kilroy að viðhafa umrædda viðskiptahætti, enda brot lögum eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, og hefur fyrirtækinu veitt fjögurra vikna frest til að bæta upplýsingagjöfina til ferðamanna.
Neytendur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira