Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2024 11:16 Hafdís Björg og Kleini hafa verið eitt umræddasta par landsins síðastliðið ár. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. „Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20