Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:02 Scottie Pippen skemmti sér og öðrum með uppátæki sínu nema kannski dómurunum. Getty/Tom Weller Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen) NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira
Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen)
NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira