Sesselja nýr forstjóri Genis Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2024 12:18 Sesselja Ómarsdóttir. Genis Sesselja Ómarsdóttir hefur tekið við stöðu forstjóra hjá Genis hf. Hún tekur við starfinu af Sigurgeiri Guðlaugssyni, sem hefur stýrt fyrirtækinu frá ársbyrjun 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Genis er íslenskt líftæknifyrirtæki sem hefur skapað sér nafn á alþjóðlegum vettvangi með þróun lífvirkra kítínfásykra. Þessi efni, sem unnin eru úr sjávarlífverum, eru notuð í fæðubótarefni, sem lyfjavirk efni og við beinígræðslu. „Sesselja er ekki aðeins vísindamaður með ástríðu fyrir nýsköpun heldur einnig reynslumikill leiðtogi. Hún er prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, þar sem hún hefur sinnt rannsóknum og kennslu á sviði náttúruefna um árabil. Hún lauk doktorsprófi í lyfjafræði árið 2006 og EMBA gráðu frá TRIUM (LSE, NYU, HEC) árið 2024. Áður en hún gekk til liðs við Genís starfaði Sesselja sem framkvæmdastjóri lyfjaþróunardeildar hjá Alvotech. Þar leiddi hún þróun líftæknilyfjahliðstæða frá frumþróun til skráningar og hafði umsjón með margvíslegum stjórnunarverkefnum. Undir stjórn Sesselju mun Genís hf. halda áfram sinni vegferð á sviði líftækni og vöruþróunar. Í júní 2024 tryggði fyrirtækið sér 1,1 milljarð króna í nýtt hlutafé, fjármögnun sem endurspeglar traust núverandi og nýrra hluthafa á framtíðarsýn þess. Fjármagnið mun renna til áframhaldandi þróunar á beinígræðum og nýstárlegum lausnum fyrir bólgusjúkdóma. Vísindaleg þekking og reynsla Sesselju úr lyfjaiðnaði mun koma að góðum notum við áframhaldandi vöxt og þróun fyrirtækisins á sviði líftækni, skráningu og markaðsetningu lækningatækja og lyfjaefna,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Líftækni Fjallabyggð Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Genis er íslenskt líftæknifyrirtæki sem hefur skapað sér nafn á alþjóðlegum vettvangi með þróun lífvirkra kítínfásykra. Þessi efni, sem unnin eru úr sjávarlífverum, eru notuð í fæðubótarefni, sem lyfjavirk efni og við beinígræðslu. „Sesselja er ekki aðeins vísindamaður með ástríðu fyrir nýsköpun heldur einnig reynslumikill leiðtogi. Hún er prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, þar sem hún hefur sinnt rannsóknum og kennslu á sviði náttúruefna um árabil. Hún lauk doktorsprófi í lyfjafræði árið 2006 og EMBA gráðu frá TRIUM (LSE, NYU, HEC) árið 2024. Áður en hún gekk til liðs við Genís starfaði Sesselja sem framkvæmdastjóri lyfjaþróunardeildar hjá Alvotech. Þar leiddi hún þróun líftæknilyfjahliðstæða frá frumþróun til skráningar og hafði umsjón með margvíslegum stjórnunarverkefnum. Undir stjórn Sesselju mun Genís hf. halda áfram sinni vegferð á sviði líftækni og vöruþróunar. Í júní 2024 tryggði fyrirtækið sér 1,1 milljarð króna í nýtt hlutafé, fjármögnun sem endurspeglar traust núverandi og nýrra hluthafa á framtíðarsýn þess. Fjármagnið mun renna til áframhaldandi þróunar á beinígræðum og nýstárlegum lausnum fyrir bólgusjúkdóma. Vísindaleg þekking og reynsla Sesselju úr lyfjaiðnaði mun koma að góðum notum við áframhaldandi vöxt og þróun fyrirtækisins á sviði líftækni, skráningu og markaðsetningu lækningatækja og lyfjaefna,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Líftækni Fjallabyggð Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira