Halla Vilhjálms á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. desember 2024 13:26 Halla Vilhjálms snýr aftur á hvíta tjaldið. Halla Vilhjálmsdóttir Koppel, leikkona og verðbréfamiðlari, er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr hjónabandi hennar og Harry Koppel. Saman eiga þau þrjú börn. Halla og Harry gengu í hjónaband árið 2014, en hann er kólumbískur og alinn að miklu leyti upp í Bretlandi. Harry og Halla hafa verið saman síðan sumarið 2012 og trúlofuðu sig í Istanbúl ári síðar. Þau bjuggu saman í Bretlandi um árabil og störfuðu bæði í bankageiranum en eru nú búsett hér á landi. Árið 2022 festu þau kaup á fallegu húsi við Bárugötu í Reykjavík. Um er að ræða 260 fermetra hús sem var byggt árið 1923. Sjá: Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kolumbíu: Gifti sig í Veru Wang Snýr aftur á hvíta tjaldið Flestir Íslendingar kannast við Höllu, þá fyrst og fremst sem söng- og leikkonu. Hún útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, Guildford School of Acting, árið 2004. Eftir nokkurra ára pásu frá leiklistinni hefur hún ákveðið að snúa aftur á hvíta tjaldið. Halla fer með hlutverk Ástríðar í dramaþáttaröðinni Danska konan, sem er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson leikara. Líkt og titillinn á þáttaröðinni gefur til kynna fjalla þættirnir um danska konu, Ditte Jensen, sem ákveður að flytja til Íslands og lyfta samfélaginu upp að dönskum sið. Stórleikkonan Trine Dyrholm fer með burðarhlutverk þáttanna sem verða frumsýndir á RÚV og DR í vor. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms) Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Halla og Harry gengu í hjónaband árið 2014, en hann er kólumbískur og alinn að miklu leyti upp í Bretlandi. Harry og Halla hafa verið saman síðan sumarið 2012 og trúlofuðu sig í Istanbúl ári síðar. Þau bjuggu saman í Bretlandi um árabil og störfuðu bæði í bankageiranum en eru nú búsett hér á landi. Árið 2022 festu þau kaup á fallegu húsi við Bárugötu í Reykjavík. Um er að ræða 260 fermetra hús sem var byggt árið 1923. Sjá: Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kolumbíu: Gifti sig í Veru Wang Snýr aftur á hvíta tjaldið Flestir Íslendingar kannast við Höllu, þá fyrst og fremst sem söng- og leikkonu. Hún útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, Guildford School of Acting, árið 2004. Eftir nokkurra ára pásu frá leiklistinni hefur hún ákveðið að snúa aftur á hvíta tjaldið. Halla fer með hlutverk Ástríðar í dramaþáttaröðinni Danska konan, sem er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson leikara. Líkt og titillinn á þáttaröðinni gefur til kynna fjalla þættirnir um danska konu, Ditte Jensen, sem ákveður að flytja til Íslands og lyfta samfélaginu upp að dönskum sið. Stórleikkonan Trine Dyrholm fer með burðarhlutverk þáttanna sem verða frumsýndir á RÚV og DR í vor. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms)
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira