Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 16:45 Nikola Jokic er með þrennu að meðaltali í leik á þessu tímabili með Denver Nuggets en hann er með 29,9 stig, 13,4 fraköst og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Getty/Ronald Martinez Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira
Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira