Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 12:53 Varnarmálaráðherrann Israel Katz og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra. Getty/NurPhoto/Artur Widak Varnarmálaráðherra Ísrael segir að ef til þess kemur að vopnahléið við Hezbollah í Líbanon haldi ekki, muni stjórnvöld ekki gera greinarmun á Hezbollah annars vegar og Líbanon hins vegar. Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“ Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira
Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira