Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 12:53 Varnarmálaráðherrann Israel Katz og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra. Getty/NurPhoto/Artur Widak Varnarmálaráðherra Ísrael segir að ef til þess kemur að vopnahléið við Hezbollah í Líbanon haldi ekki, muni stjórnvöld ekki gera greinarmun á Hezbollah annars vegar og Líbanon hins vegar. Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“ Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira