Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:00 Pavol Hurajt (brons), Evgeny Ustyugov (gull) og Martin Fourcade (silfur) sjást hér með verðlaunin sín á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Ustyugov missir gullið en hinir tvær færast upp. Getty/Lars Baron Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024 Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira