Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. nóvember 2024 22:21 Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segist marka ákveðna stefnubreytingu hjá Jaguar. vísir Nýtt lógó breska lúxusbílaframleiðandans Jaguar markar ákveðna stefnubreytingu hjá félaginu að sögn eiganda vörumerkjastofu. Merkið er umdeilt en með breytingunni séu vígtennurnar dregnar úr jagúarnum. Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“ Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“
Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira