Skoraði 109 stig á tveimur dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 11:30 De'Aaron Fox hefur verið óstöðvandi í síðustu tveimur leikjum Sacramento Kings. getty/Lachlan Cunningham Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig. Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp. NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp.
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira