Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2024 13:02 Sveindís Jane og Rob Holding hafa verið að stinga saman nefjum. Vísir/Arnar/EPA Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og Rob Holding varnarmaður Crystal Palace eru að stinga saman nefjum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Úr gæti orðið sannkallað ofurfótboltapar. Áður hefur Hjörvar Hafliðason vakið athygli á samskiptum þeirra Sveindísar og Holding á samfélagsmiðlinum Instagram í hlaðvarpsþætti sínum Dr. Football. Þar er rætt um ábendingar þess efnis að Sveindís og Holding hafi verið dugleg að smella á like takkann alræmda hjá hvort öðru. Hinn 29 ára gamli Holding er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal þar sem hann spilaði um sjö ára skeið frá 2016 og þar til í fyrra. Hann er nú á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Crystal Palace en hefur ekki átt sjö dagana sæla þar nýverið og ekki spilað með aðalliði félagsins í lengri tíma. Sveindís Jane er á mála hjá Wolfsburg í Þýskalandi og er ein besta knattspyrnukona sem Ísland hefur alið af sér. Hún hefur í nógu að snúast en í næstu viku er væntanleg barnabók eftir hana og Sæmund Norðfjörð, bók sem ber heitið Sveindís Jane - saga af stelpu í landsliði. Fram hefur komið að Sveindís vilji með útgáfu bókarinnar veita ungum lesendum innblástur til að stunda reglubundna hreyfingu. Bókin hvetur lesendur til að eltast við drauma sína og stökkva á tækifæri þrátt fyrir að ýmsar áskoranir kunni að verða á leiðinni. Sveindís hefur sagt það mikilvægt að efla sjálfsmynd ungmenna, hvetja þau áfram og stuðla að jákvæðum samskiptum í leik og sporti. Reynsla hennar og saga hafi verið innblástur sem bókin byggir á og hún vilji koma á framfæri við ungt fólk. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Áður hefur Hjörvar Hafliðason vakið athygli á samskiptum þeirra Sveindísar og Holding á samfélagsmiðlinum Instagram í hlaðvarpsþætti sínum Dr. Football. Þar er rætt um ábendingar þess efnis að Sveindís og Holding hafi verið dugleg að smella á like takkann alræmda hjá hvort öðru. Hinn 29 ára gamli Holding er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal þar sem hann spilaði um sjö ára skeið frá 2016 og þar til í fyrra. Hann er nú á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Crystal Palace en hefur ekki átt sjö dagana sæla þar nýverið og ekki spilað með aðalliði félagsins í lengri tíma. Sveindís Jane er á mála hjá Wolfsburg í Þýskalandi og er ein besta knattspyrnukona sem Ísland hefur alið af sér. Hún hefur í nógu að snúast en í næstu viku er væntanleg barnabók eftir hana og Sæmund Norðfjörð, bók sem ber heitið Sveindís Jane - saga af stelpu í landsliði. Fram hefur komið að Sveindís vilji með útgáfu bókarinnar veita ungum lesendum innblástur til að stunda reglubundna hreyfingu. Bókin hvetur lesendur til að eltast við drauma sína og stökkva á tækifæri þrátt fyrir að ýmsar áskoranir kunni að verða á leiðinni. Sveindís hefur sagt það mikilvægt að efla sjálfsmynd ungmenna, hvetja þau áfram og stuðla að jákvæðum samskiptum í leik og sporti. Reynsla hennar og saga hafi verið innblástur sem bókin byggir á og hún vilji koma á framfæri við ungt fólk.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira