Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 31. október 2024 15:26 Landsréttur kvað upp dóm í máli Theódórs Páls í dag. Vísir Landsréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm Theódórs Páls Theódórssonar, þrítugs matreiðslumanns, fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstelpum, vændiskaup og vörslu barnaníðsefnis. Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira