Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 31. október 2024 15:26 Landsréttur kvað upp dóm í máli Theódórs Páls í dag. Vísir Landsréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm Theódórs Páls Theódórssonar, þrítugs matreiðslumanns, fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstelpum, vændiskaup og vörslu barnaníðsefnis. Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira