„Litli bróðir væntanlegur 2025,“ skrifar parið við færsluna. Þar má sjá sónarmynd og bollaköku með bláu kremi innan í.
Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau eina stúlku, Sölku sem fæddist í mars árið 2022.
Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum.
„Litli bróðir væntanlegur 2025,“ skrifar parið við færsluna. Þar má sjá sónarmynd og bollaköku með bláu kremi innan í.
Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau eina stúlku, Sölku sem fæddist í mars árið 2022.