Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Matthildur Björnsdóttir skrifar 30. september 2024 18:01 Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún s kapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Frá að lesa um allar hörmungar sem eru að gerast í heiminum og á þessu litla landi Íslandi sem leiðtogar segja að sé svo ríkt. Þá er það á hreinu frá efni á blöðunum, að það eru ekki nærri allir að lifa við það ríkidæmi hvað snerti efnahagslega velferð eða heilsugæslu. Þær staðreyndir taka huga minn sem á ættingja á landinu til þeirra tíma sem ekkert slíkt tal né fréttir heyrðust. Það þýðir ekki endilega að ekkert slíkt hafi gerst en fréttir um allt sem gerðist voru ansi takmarkaðar. Svo að frá að lifa við mjög íhaldssöm viðhorf til tilfinninga á þeim tímum. En læra hér um annarskonar almenn viðhorf til þeirra, eru nýjar bækur mikil opnun og gætu leitt til þarfra framfara ef þau fræði væru tekin til vinnslu til að færa ástandið á betra stig. Ein af bókum Peter A Levine fræðir okkur um þá óvæntu staðreynd að fyrir um hundrað árum skildu fræðingar þetta með að erfið reynsla færi inn í taugakerfin fram hjá heilanum. En sú þekking fékk ekki að verða almennings eign. Bækur hans og Thomas Hubl staðfesta það síðan með enn meiru í dag. En hversu vel þekking þeirra og skrif séu hjá læknum og sálfræðingum veit ég ekki. Af því að ég sé ekki neitt í blöðunum sem sýni að verið sé að nýta það sem þeir hafa lýst í bókum sínum, en gera það á sinn hvorn mátann. Það tekur athygli mína að atriðum um hvort að ástandið ADHA gæti alla vega stundum verið frá mismeðferð á einstaklingum. Af því hvernig eitthvað í líkamanum brást við því slæma og erfiða sem gerðist birtist þannig. En sé ekki endilega það satt eða rétt í öllum sem fá það orð um sig. Hvort að það sé kannski stundum stimplun án djúprar skoðunar og tjáskipta við viðkomandi einstakling. Hvar hraðferð sárrar reynslu endi og hvernig? Ástand sem ég þekki ekki af eigin reynslu. En hugtakið: Andlegt ofbeldi er orð sem var ekki í málinu á mínum tímum, en ég veit að margir lifðu við. Svo að ég velti því fyrir mér hvort að langtíma slæm orð og viðhorf til barns gæti sett það ADHD ástand upp í taugakerfum og heilabúi. Hins vegar hef ég komist að því að niðurbrótandi niðurrífandi orð til einstaklinga, geta sent mikilvægan hlut lífsferils þeirra út. Og það án þess að viðkomandi einstaklingur geti skilið eða melt það röklega þegar það atvik gerist. Fyrr á tímum þegar orð eins og andlegt ofbeldi eða níð eða annað var ekki í orðaforðanum sem þá sagði sig sjálft að það hafi verið ógerlegt fyrir einstaklinga að skilja ekki hvert orkan fór. Hvað þá að þau gætu haft glóru um hvernig það gerðist, hverju það sló út í þeim. Í verri tilfellum entust afleiðingar þess í áratugi. Orð Thomas Hubl um að erfiðar tilfinningar fari beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu væru auðvitað af ýmsu tagi fyrir einstaklinginn. Og einkennin færu eftir eðli atviksins, og auðvitað líka eftir ýmsu í umhverfi viðkomandi einstaklinga. Eins og til dæmis hvort að það væri hvetjandi og styðjandi og fræðandi. Eða þöggunar krafist, og lokað gegn öllu erfiðu frá viðhorfum um að allt erfitt ætti að láta kyrrt liggja. Sumir myndu hafa komið vel frá hverskonar slæmum orðum sem þau hafi fengið, sem færi auðvitað eftir eðli atlætis sem myndi laga eitthvað þarna inni. Þegar í öðrum væri ekki mögulegt að snúa því við. Svo að þá getur dæmið orðið mun afdrifaríkara en nokkur hefði getað séð fyrir. Ég hef persónulega vitnað tvennskonar mjög mismunandi viðbrögð frá löngu liðinni mismeðferð. Við að lesa grein nýlega í Íslenskum blöðum að einstaklingur hafði losnað við ADHD einkenni í meðferð, sagði mér að hugsanlega væru einkennin ekki endilega þau sem ADHD eru, en að ef einstaklingar fái slíka ályktun um sig. Orð sem séu stimpill á einstakling. Slíkt gæti virkað sem stífla gegn því að skoða allar mögulegar tjáskiptaleiðir. Nota tækifæri til að finna út hvort að sá einstaklingur gæti hafa upplifað erfiða tilfinningalega reynslu sem gæti breytt taugakerfunum. Og þá hegðun ef ástandið er ekki meðfætt, eða á háu stigi eða jafnvel afleiðing af að lifa við sérkennilegt viðmót. Svo voru það líkamlegu höggin sem ekkert var gert úr Kvikmyndin „Concussion“ Höfuð-áverkar, sem ég sá fyrir mörgum árum hér í Adelaide var gerð í Ameríku. Það var þegar að lokum var farið að viðurkenna að hin ýmsu höfuðhögg eins og gerast í ýmsum fótboltaleikjum yllu allskonar vandræðum í heilabúinu. En á þeim tímum voru þeir skaðar ekki séðir fyrr en mannveran hafði dáið. Ráðamenn íþróttafélaganna höfðu kosið að afneita að neinn skaði gæti orðið, þó að menn hittu jörðina af þunga með höfðinu. Peningar sem fengust frá áhorfendum séðir sem mikilvægari en heilsa þeirra sem horft var á. Hér í Ástralíu voru einhverjar nýjar reglur settar til að fyrirbyggja eða minnka slík högg sem samt eru að gerast. Peter A Levine hefur skrifað nokkrar bækur og sést þar að hann hefur margskonar nálgun tjáskipti og líkamleg atriði fyrir einstaklinga eftir eðli vandamálsins. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsett til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Halldór 17.05.2025 Halldór Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún s kapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Frá að lesa um allar hörmungar sem eru að gerast í heiminum og á þessu litla landi Íslandi sem leiðtogar segja að sé svo ríkt. Þá er það á hreinu frá efni á blöðunum, að það eru ekki nærri allir að lifa við það ríkidæmi hvað snerti efnahagslega velferð eða heilsugæslu. Þær staðreyndir taka huga minn sem á ættingja á landinu til þeirra tíma sem ekkert slíkt tal né fréttir heyrðust. Það þýðir ekki endilega að ekkert slíkt hafi gerst en fréttir um allt sem gerðist voru ansi takmarkaðar. Svo að frá að lifa við mjög íhaldssöm viðhorf til tilfinninga á þeim tímum. En læra hér um annarskonar almenn viðhorf til þeirra, eru nýjar bækur mikil opnun og gætu leitt til þarfra framfara ef þau fræði væru tekin til vinnslu til að færa ástandið á betra stig. Ein af bókum Peter A Levine fræðir okkur um þá óvæntu staðreynd að fyrir um hundrað árum skildu fræðingar þetta með að erfið reynsla færi inn í taugakerfin fram hjá heilanum. En sú þekking fékk ekki að verða almennings eign. Bækur hans og Thomas Hubl staðfesta það síðan með enn meiru í dag. En hversu vel þekking þeirra og skrif séu hjá læknum og sálfræðingum veit ég ekki. Af því að ég sé ekki neitt í blöðunum sem sýni að verið sé að nýta það sem þeir hafa lýst í bókum sínum, en gera það á sinn hvorn mátann. Það tekur athygli mína að atriðum um hvort að ástandið ADHA gæti alla vega stundum verið frá mismeðferð á einstaklingum. Af því hvernig eitthvað í líkamanum brást við því slæma og erfiða sem gerðist birtist þannig. En sé ekki endilega það satt eða rétt í öllum sem fá það orð um sig. Hvort að það sé kannski stundum stimplun án djúprar skoðunar og tjáskipta við viðkomandi einstakling. Hvar hraðferð sárrar reynslu endi og hvernig? Ástand sem ég þekki ekki af eigin reynslu. En hugtakið: Andlegt ofbeldi er orð sem var ekki í málinu á mínum tímum, en ég veit að margir lifðu við. Svo að ég velti því fyrir mér hvort að langtíma slæm orð og viðhorf til barns gæti sett það ADHD ástand upp í taugakerfum og heilabúi. Hins vegar hef ég komist að því að niðurbrótandi niðurrífandi orð til einstaklinga, geta sent mikilvægan hlut lífsferils þeirra út. Og það án þess að viðkomandi einstaklingur geti skilið eða melt það röklega þegar það atvik gerist. Fyrr á tímum þegar orð eins og andlegt ofbeldi eða níð eða annað var ekki í orðaforðanum sem þá sagði sig sjálft að það hafi verið ógerlegt fyrir einstaklinga að skilja ekki hvert orkan fór. Hvað þá að þau gætu haft glóru um hvernig það gerðist, hverju það sló út í þeim. Í verri tilfellum entust afleiðingar þess í áratugi. Orð Thomas Hubl um að erfiðar tilfinningar fari beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu væru auðvitað af ýmsu tagi fyrir einstaklinginn. Og einkennin færu eftir eðli atviksins, og auðvitað líka eftir ýmsu í umhverfi viðkomandi einstaklinga. Eins og til dæmis hvort að það væri hvetjandi og styðjandi og fræðandi. Eða þöggunar krafist, og lokað gegn öllu erfiðu frá viðhorfum um að allt erfitt ætti að láta kyrrt liggja. Sumir myndu hafa komið vel frá hverskonar slæmum orðum sem þau hafi fengið, sem færi auðvitað eftir eðli atlætis sem myndi laga eitthvað þarna inni. Þegar í öðrum væri ekki mögulegt að snúa því við. Svo að þá getur dæmið orðið mun afdrifaríkara en nokkur hefði getað séð fyrir. Ég hef persónulega vitnað tvennskonar mjög mismunandi viðbrögð frá löngu liðinni mismeðferð. Við að lesa grein nýlega í Íslenskum blöðum að einstaklingur hafði losnað við ADHD einkenni í meðferð, sagði mér að hugsanlega væru einkennin ekki endilega þau sem ADHD eru, en að ef einstaklingar fái slíka ályktun um sig. Orð sem séu stimpill á einstakling. Slíkt gæti virkað sem stífla gegn því að skoða allar mögulegar tjáskiptaleiðir. Nota tækifæri til að finna út hvort að sá einstaklingur gæti hafa upplifað erfiða tilfinningalega reynslu sem gæti breytt taugakerfunum. Og þá hegðun ef ástandið er ekki meðfætt, eða á háu stigi eða jafnvel afleiðing af að lifa við sérkennilegt viðmót. Svo voru það líkamlegu höggin sem ekkert var gert úr Kvikmyndin „Concussion“ Höfuð-áverkar, sem ég sá fyrir mörgum árum hér í Adelaide var gerð í Ameríku. Það var þegar að lokum var farið að viðurkenna að hin ýmsu höfuðhögg eins og gerast í ýmsum fótboltaleikjum yllu allskonar vandræðum í heilabúinu. En á þeim tímum voru þeir skaðar ekki séðir fyrr en mannveran hafði dáið. Ráðamenn íþróttafélaganna höfðu kosið að afneita að neinn skaði gæti orðið, þó að menn hittu jörðina af þunga með höfðinu. Peningar sem fengust frá áhorfendum séðir sem mikilvægari en heilsa þeirra sem horft var á. Hér í Ástralíu voru einhverjar nýjar reglur settar til að fyrirbyggja eða minnka slík högg sem samt eru að gerast. Peter A Levine hefur skrifað nokkrar bækur og sést þar að hann hefur margskonar nálgun tjáskipti og líkamleg atriði fyrir einstaklinga eftir eðli vandamálsins. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsett til langs tíma í Ástralíu.
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun