Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2024 10:38 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagrar konur með risa bangsa Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð og Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, voru gestir Vikunnar með Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Sól í París Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fór í vinnuferð til Parísar og kíkti á tískuviðburði. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Hlaupafjölskylda Hlaupahjónin Aldís Arnarsdóttir og Kári Steinn Karlsson tóku þátt í sínu fyrsta hlaupi sem sex manna fjölskylda þar sem þau hlupu 3 kílómetra. View this post on Instagram A post shared by ALDÍS ARNARDÓTTIR (@aldisarnardottir) Buðu mömmu til Spánar Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var í fríi með stórfjölskyldunni á Spáni í tilefni af 70 ára afmæli móður hennar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Bakgarðshlaupið Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hljóp 50 kílómetra í Bakharðhlaupinu í Heiðmörk um helgina. Hún segist hafa verið peppkona í stað þess að taka þátt að miklum krafti líkt og í fyrra þegar hún stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa hlaupið 57 hringi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Telur niður dagana Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Skemmtilegasti dúett landsins Skemmtidúettinn Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson hefur hafið vetrarstörf. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Afmælis-skvísa Stella Rósenkranz dansari fagnaði afmæli sínu með góðum hópi glæsilegra kvenna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Smart feðgin Gummi Kíró fór með dóttur sinni á tískusýningu á Hvalasafninu. Bæði voru afar smart til fara og sátu með sólgleraugun á sér inni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tónleikar í London Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, segist spenntur fyrir því að stíga á svið með sveitinni í London á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by JJ Julius Son (@julius_son) Sveitabrúðkaup Anna Bergmann fagnaði ástinni í brúðkaupi á Hótel Búðum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Geislandi Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún geislaði í sólinni í Manchester um helgina. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Jólin í október Sólborg Guðbransdóttir ætlar að setja jólatréð upp í október þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Leigusamningurinn útruninn Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir er meira en tilbúin að fá litla krílið í fangið. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Hjón í laxveiði Karitas Sveinsdóttir og Hafþór Júlíussn eigendur HAF studio fór í laxveiði í Leirársveit um helgina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Baðkar og búbblur Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari fór í vinkonuferð til Manchester. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bríet og Birnir Tónlistamennirnir Bríet og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Fyrsti dagur endans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erlendur Sveinsson (@mr.erlendur) Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagrar konur með risa bangsa Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð og Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, voru gestir Vikunnar með Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Sól í París Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fór í vinnuferð til Parísar og kíkti á tískuviðburði. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Hlaupafjölskylda Hlaupahjónin Aldís Arnarsdóttir og Kári Steinn Karlsson tóku þátt í sínu fyrsta hlaupi sem sex manna fjölskylda þar sem þau hlupu 3 kílómetra. View this post on Instagram A post shared by ALDÍS ARNARDÓTTIR (@aldisarnardottir) Buðu mömmu til Spánar Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var í fríi með stórfjölskyldunni á Spáni í tilefni af 70 ára afmæli móður hennar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Bakgarðshlaupið Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hljóp 50 kílómetra í Bakharðhlaupinu í Heiðmörk um helgina. Hún segist hafa verið peppkona í stað þess að taka þátt að miklum krafti líkt og í fyrra þegar hún stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa hlaupið 57 hringi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Telur niður dagana Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Skemmtilegasti dúett landsins Skemmtidúettinn Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson hefur hafið vetrarstörf. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Afmælis-skvísa Stella Rósenkranz dansari fagnaði afmæli sínu með góðum hópi glæsilegra kvenna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Smart feðgin Gummi Kíró fór með dóttur sinni á tískusýningu á Hvalasafninu. Bæði voru afar smart til fara og sátu með sólgleraugun á sér inni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tónleikar í London Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, segist spenntur fyrir því að stíga á svið með sveitinni í London á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by JJ Julius Son (@julius_son) Sveitabrúðkaup Anna Bergmann fagnaði ástinni í brúðkaupi á Hótel Búðum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Geislandi Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún geislaði í sólinni í Manchester um helgina. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Jólin í október Sólborg Guðbransdóttir ætlar að setja jólatréð upp í október þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Leigusamningurinn útruninn Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir er meira en tilbúin að fá litla krílið í fangið. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Hjón í laxveiði Karitas Sveinsdóttir og Hafþór Júlíussn eigendur HAF studio fór í laxveiði í Leirársveit um helgina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Baðkar og búbblur Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari fór í vinkonuferð til Manchester. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bríet og Birnir Tónlistamennirnir Bríet og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Fyrsti dagur endans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erlendur Sveinsson (@mr.erlendur)
Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning