Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 21:12 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða ekki á svæðinu þegar Gullboltinn fer á loft í október. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla Fótbolti Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Fótbolti Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira