Aníta Briem sviptir hulunni af ástinni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. september 2024 16:01 Aníta og Hafþór eiga von á sínu fyrsta barni saman í nóvember. Skjáskot Leikkona Aníta Briem birti fyrstu myndirnar af sambýlismanni sínum Hafþóri Waldorff í tilefni af þrítugsafmæli hans 30. ágúst síðasliðinn. Parið byrjaði að slá sér upp síðastliðið haust en hefur haldið sambandinu að mestu utan sviðsljóssins. Við myndafærsluna skrifaði Aníta fallega kveðju til síns heittelskaða. „Maðurinn minn með stóra hjartað. Takk fyrir að opna allt upp á gátt, byggja með mér heim, þar sem allt er hvellpósitívt og glitrandi. Hjá þér er jörðin og róin sem og hitinn og forvitnin. Til hamingju með stóra daginn þinn ástin mín,” skrifar Aníta. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Aníta og Hafþór eiga saman von á stúlku í nóvember næstkomandi. Fyrir á Aníta eina stúlku með þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus Aníta og Hafþór hafa undanfarið unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um tólf ár. Aníta er fædd árið 1982 og Hafþór 1994. Nýverið festi parið kaup á sinni fyrstu eign saman, fallega rishæð við Bárugötu í Reykjavík. Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga. Hún flutti heim til Íslands árið 2020 eftir farsælan feril erlendis og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist. Má þar nefna kvikmyndina Skjálfta, Villibráð og Svari við Bréfi Helgu. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Við myndafærsluna skrifaði Aníta fallega kveðju til síns heittelskaða. „Maðurinn minn með stóra hjartað. Takk fyrir að opna allt upp á gátt, byggja með mér heim, þar sem allt er hvellpósitívt og glitrandi. Hjá þér er jörðin og róin sem og hitinn og forvitnin. Til hamingju með stóra daginn þinn ástin mín,” skrifar Aníta. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Aníta og Hafþór eiga saman von á stúlku í nóvember næstkomandi. Fyrir á Aníta eina stúlku með þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus Aníta og Hafþór hafa undanfarið unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um tólf ár. Aníta er fædd árið 1982 og Hafþór 1994. Nýverið festi parið kaup á sinni fyrstu eign saman, fallega rishæð við Bárugötu í Reykjavík. Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga. Hún flutti heim til Íslands árið 2020 eftir farsælan feril erlendis og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist. Má þar nefna kvikmyndina Skjálfta, Villibráð og Svari við Bréfi Helgu.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira