Forstjórarnir sem möluðu gull á síðasta ári Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 13:26 Davíð Helgason, Guðmundur Fertram, Grímur Sæmundsen og Kári Stefánsson voru allir með yfir tíu milljónir á mánuði í tekjur á síðasta ári. vísir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, er tekjuhæsti forstjórinn í nýju blaði Frjálsar verslunar yfir tekjur Íslendinga árið 2023. Guðmundur var með 75 milljónir króna á mánuði í tekjur. Mikinn hluta þess má væntanlega rekja til 175 milljarða sölu hans á fyrirtækinu til danska heilbrigðisrisans Coloplast. Rétt er að taka fram að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur og þurfa ekki að endurspegla föst laun hans og annarra sem birtast í blaðinu. Í öðru sæti á listanum er Davíð Helgason, stofnandi Unity, sem var með 33 milljónir króna á mánuði. Á eftir honum koma tveir Magnúsar, Magnús Eðvald Björnsson. forstjóri Men&Mice með 21 milljón króna á mánuði og Magnús Steinarr Norðdahl, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Annata, með 19 milljónir króna á mánuði. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Aðrir með yfir tíu milljónir króna á mánuði á forstjóralistanum eru Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, með 17,5 milljónir, Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel og bróðir Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra, með 13,7 milljónir, Haraldur Líndal Pétursson, framkvæmdastjóri Johan Rönning, með 13,2 milljónir, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar með 11,3 milljónir, Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins, með 11,1 milljón og Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, með 10,2 milljónir. Hún er jafnframt eina konan á forstjóralistanum með yfir tíu milljónir á mánuði. Aðrir þekktir toppar eru listanum eru meðal annars: Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skeljungs. 9,2 milljónir Brett Alberg Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco á Íslandi. 9,2 milljónir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi. 9 milljónir Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Þórður Guðjónsson er nú forstjóri Skel.Vísir/Vilhelm Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima og fyrrverandi framkvæmdastjóri SA. 9 milljónir Orri Hauksson, fyrrverandi forstjóri Símans. 6,5 milljónir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samhera. 6,4 milljónir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. 6,3 milljónir Halldór Benjamín þungur á svip þegar hann var enn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Nú er hann forstjóri fasteignafélagsins Heima.Vísir/Vilhelm Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. 6,1 milljón Finnur Oddsson, forstjóri Haga. 5,8 milljónir Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festis. 5,7 milljónir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. 5,5 milljónir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa. 5,5 milljónir Ásta Sigríður Fjeldsted er forstjóri Festis sem rekur meðal annars Krónuna.Vísir/Egill Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. 5,4 miljónir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. 5 milljónir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. 4,9 milljónir Björn Leifsson, eigandi World Class. 4,9 milljónir Steinþór Skúlason, forstjóri SS. 4,3 milljónir. Kristján Loftsson hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár vegna fyrirtækis síns, Hvals hf.Vísir/Vilhelm Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. 4,2 milljónir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. 4,1 milljón Margrét Björk Tryggvadóttir, forstjóri Nova. 4 milljónir Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Play. 4 milljónir Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar. 3,3 milljónir Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66 Norður. 2,9 milljónir Birgir Jónsson hætti nýlega sem forstjóri Play. Hann er einnig trommari Dimmu.Vísir/Vilhelm Ágústa Þóra Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar og eiginkona umhverfisráðherra. 2,8 milljónir Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix. 2,7 milljónir Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos. 2,6 milljónir Sölvi Blöndal, forstjóri Alda Music. 2,2 milljónir Edda Sif Pind Aradóttir er framkvæmdastýra Carbfix og stendur nú í ströngu hvað varðar tilvonandi móttöku- og förgunarmiðstöð Carbfix í Straumsvík.Vísir/Egill Kleópatra K. Stefánsdóttir, forstjóri Gunnars majónes. 2,2 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush. 2,2 milljónir Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. 1,9 milljónir Leifur Björn Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North. 1,7 milljónir Gerður Hrund Arinbjarnardóttir „ævintýraheim fullorðna fólksins“, Blush. Það virðist ganga ansi vel.Vísir/Einar Svava Þorgerður Johansen, forstjóri NTC. 1,6 milljónir Ari Edwald, fyrrverandi forstjóri Íseyjar útflutnings. 1,6 milljónir Finnur Árnason, fyrrverandi forstjóri Haga. 1,5 milljónir Tískudrottningin Svava í 17 er á listanum. Fyrirtæki hennar, NTC, vinnur nú að því að opna aftur nokkrar verslanir sínar í Kringlunni eftir brunann þar í sumar.Vísir/Vilhelm Egill Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Forlagsins. 1,4 milljónir Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins og framkvæmdastjóri Munnbitans, 1,2 milljónir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Fiskikóngsins, 696 þúsund Sigmar Vilhjálmsson troðfyllir Minigarðinn allar helgar þegar enski boltinn er í gangi. Hann er mikill Pool-ari og þar er alltaf stuð þegar hans menn skora.Vísir/Vilhelm Tekjur Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira
Mikinn hluta þess má væntanlega rekja til 175 milljarða sölu hans á fyrirtækinu til danska heilbrigðisrisans Coloplast. Rétt er að taka fram að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur og þurfa ekki að endurspegla föst laun hans og annarra sem birtast í blaðinu. Í öðru sæti á listanum er Davíð Helgason, stofnandi Unity, sem var með 33 milljónir króna á mánuði. Á eftir honum koma tveir Magnúsar, Magnús Eðvald Björnsson. forstjóri Men&Mice með 21 milljón króna á mánuði og Magnús Steinarr Norðdahl, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Annata, með 19 milljónir króna á mánuði. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Aðrir með yfir tíu milljónir króna á mánuði á forstjóralistanum eru Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, með 17,5 milljónir, Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel og bróðir Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra, með 13,7 milljónir, Haraldur Líndal Pétursson, framkvæmdastjóri Johan Rönning, með 13,2 milljónir, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar með 11,3 milljónir, Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins, með 11,1 milljón og Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, með 10,2 milljónir. Hún er jafnframt eina konan á forstjóralistanum með yfir tíu milljónir á mánuði. Aðrir þekktir toppar eru listanum eru meðal annars: Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skeljungs. 9,2 milljónir Brett Alberg Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco á Íslandi. 9,2 milljónir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi. 9 milljónir Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Þórður Guðjónsson er nú forstjóri Skel.Vísir/Vilhelm Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima og fyrrverandi framkvæmdastjóri SA. 9 milljónir Orri Hauksson, fyrrverandi forstjóri Símans. 6,5 milljónir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samhera. 6,4 milljónir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. 6,3 milljónir Halldór Benjamín þungur á svip þegar hann var enn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Nú er hann forstjóri fasteignafélagsins Heima.Vísir/Vilhelm Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. 6,1 milljón Finnur Oddsson, forstjóri Haga. 5,8 milljónir Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festis. 5,7 milljónir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. 5,5 milljónir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa. 5,5 milljónir Ásta Sigríður Fjeldsted er forstjóri Festis sem rekur meðal annars Krónuna.Vísir/Egill Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. 5,4 miljónir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. 5 milljónir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. 4,9 milljónir Björn Leifsson, eigandi World Class. 4,9 milljónir Steinþór Skúlason, forstjóri SS. 4,3 milljónir. Kristján Loftsson hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár vegna fyrirtækis síns, Hvals hf.Vísir/Vilhelm Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. 4,2 milljónir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. 4,1 milljón Margrét Björk Tryggvadóttir, forstjóri Nova. 4 milljónir Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Play. 4 milljónir Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar. 3,3 milljónir Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66 Norður. 2,9 milljónir Birgir Jónsson hætti nýlega sem forstjóri Play. Hann er einnig trommari Dimmu.Vísir/Vilhelm Ágústa Þóra Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar og eiginkona umhverfisráðherra. 2,8 milljónir Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix. 2,7 milljónir Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos. 2,6 milljónir Sölvi Blöndal, forstjóri Alda Music. 2,2 milljónir Edda Sif Pind Aradóttir er framkvæmdastýra Carbfix og stendur nú í ströngu hvað varðar tilvonandi móttöku- og förgunarmiðstöð Carbfix í Straumsvík.Vísir/Egill Kleópatra K. Stefánsdóttir, forstjóri Gunnars majónes. 2,2 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush. 2,2 milljónir Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. 1,9 milljónir Leifur Björn Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North. 1,7 milljónir Gerður Hrund Arinbjarnardóttir „ævintýraheim fullorðna fólksins“, Blush. Það virðist ganga ansi vel.Vísir/Einar Svava Þorgerður Johansen, forstjóri NTC. 1,6 milljónir Ari Edwald, fyrrverandi forstjóri Íseyjar útflutnings. 1,6 milljónir Finnur Árnason, fyrrverandi forstjóri Haga. 1,5 milljónir Tískudrottningin Svava í 17 er á listanum. Fyrirtæki hennar, NTC, vinnur nú að því að opna aftur nokkrar verslanir sínar í Kringlunni eftir brunann þar í sumar.Vísir/Vilhelm Egill Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Forlagsins. 1,4 milljónir Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins og framkvæmdastjóri Munnbitans, 1,2 milljónir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Fiskikóngsins, 696 þúsund Sigmar Vilhjálmsson troðfyllir Minigarðinn allar helgar þegar enski boltinn er í gangi. Hann er mikill Pool-ari og þar er alltaf stuð þegar hans menn skora.Vísir/Vilhelm
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira