Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júlí 2024 11:01 Fólkið var myrt 7. október en líkin flutt yfir til Gasa og geymd þar. AP Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira