Níu holu golfvöllur á gamalli landnámsjörð Golfvöllur vikunnar 15. júlí 2024 12:49 Við Lundsvöll er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu sem rúmar 55 manns í sæti. Mikil veðursæld einkennir svæðið og hægt að njóta veitinganna úti a veröndinni. Lundsvöllur er níu holu golfvöllur staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar í Fnjóskadal, í um 24 km fjarlægð frá Akureyri gegnum Vaðlaheiðargöng. Lundsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi en í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu. Yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Lundur er gömul landsnámsjörð Völlurinn liggur á flata fyrir neðan bæinn Lund skammt frá bökkum Fnjóskár en Lundur er gömul landnámsjörð sem Þórir Snepill Ketilsson nam. Einkenni vallarins er mikið berjalyng sem umlykur hann og einnig rennur lækur í gegnum miðjan völlin og hefur áhrif á leik á 5. holum. Veðursæld á staðnum er margrómuð. Hitastigið er 3-4° hærra en á Akureyri og segja heimamenn enga hafgolu eða þoku ná þarna í dalinn. Við völlinn er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu og rúmar 55 manns í sæti. Hægt er að sitja úti á verönd á góðviðrisdögum. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Golfklúbburinn Lundur GLF er með Lundsvöll sem sinn heimavöll og eru skráðir 88 félagar í klúbbnum. Völlurinn var formlega opnaður 22. ágúst 2009 að viðstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 með gula og rauða teiga og er heildarlengd brauta af gulum teigum 2.426 m og af rauðum teigum 1.967 m. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Hæðarmunur á hæsta og lægsta punkti vallarins eru 12 m. Mikil veður- og gróðursæld einkennir svæðið. Við uppbyggingu á vellinum var fengin aðstoð frá fagmanni sem koma að hönnun vallarins og uppbyggingu. Allar flatir og teigar eru uppbyggð frá grunni og var grasfræjum sáð í þau. Einnig er vökvunarkerfi í öllum flötum vallarins. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Golfvellir Golf Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
Lundsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi en í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu. Yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Lundur er gömul landsnámsjörð Völlurinn liggur á flata fyrir neðan bæinn Lund skammt frá bökkum Fnjóskár en Lundur er gömul landnámsjörð sem Þórir Snepill Ketilsson nam. Einkenni vallarins er mikið berjalyng sem umlykur hann og einnig rennur lækur í gegnum miðjan völlin og hefur áhrif á leik á 5. holum. Veðursæld á staðnum er margrómuð. Hitastigið er 3-4° hærra en á Akureyri og segja heimamenn enga hafgolu eða þoku ná þarna í dalinn. Við völlinn er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu og rúmar 55 manns í sæti. Hægt er að sitja úti á verönd á góðviðrisdögum. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Golfklúbburinn Lundur GLF er með Lundsvöll sem sinn heimavöll og eru skráðir 88 félagar í klúbbnum. Völlurinn var formlega opnaður 22. ágúst 2009 að viðstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 með gula og rauða teiga og er heildarlengd brauta af gulum teigum 2.426 m og af rauðum teigum 1.967 m. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Hæðarmunur á hæsta og lægsta punkti vallarins eru 12 m. Mikil veður- og gróðursæld einkennir svæðið. Við uppbyggingu á vellinum var fengin aðstoð frá fagmanni sem koma að hönnun vallarins og uppbyggingu. Allar flatir og teigar eru uppbyggð frá grunni og var grasfræjum sáð í þau. Einnig er vökvunarkerfi í öllum flötum vallarins. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur.
Golfvellir Golf Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira