Mikil fjölgun tengifarþega en mun færri ferðast til Íslands Jón Ísak Ragnarsson skrifar 8. júlí 2024 17:47 Bogi segir að Icelandair hafi enn sem fyrr nýtt sér sveiganleikann í leiðakerfinu og lagt aukna áherslu á tengifarþega. Vísir/Sigurjón Icelandair flutti 514 þúsund farþega í júní, 1 prósent færri en í júní í fyrra. Þar af voru 31 prósent á leið til Íslands, 15 prósent frá Íslandi, 49 prósent voru tengifarþegar og 4 prósent ferðuðust innanlands. Eftirtektarverð breyting hefur orðið í skiptingu á milli markaða en tengifarþegum fjölgaði um 15 prósent í júní á meðan farþegum til landsins hefur fækkað á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Sætanýting í júní var 83 prósent og stundvísi var 85,2 prósent, 14,5 prósentustigum meiri en í fyrra. Hafa nýtt sveigjanleikann í leiðakerfinu Icelandair hefur það sem af er ári flutt tvær milljónir farþega, 7 prósent fleiri en á sama tímabili í fyrra. Mikil fjölgun hefur verið í tengifarþegum, en farþegum til landsins hefur fækkað. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að nú sem fyrr hafi félagið nýtt sveigjanleikann í leiðakerfinu og lagt aukna áherslu á tengifarþega. Um helmingur farþega félagsins í júní hafi verið tengifarþegar á leiðinni á milli Evrópu og Norður-Ameríku. „Icelandair er lítið flugfélag í mikilli alþjóðlegri samkeppni á Norður-Atlantshafsmarkaðnum. Það var því áhugavert að sjá nýlega greiningu sem leiddi í ljós að við erum það flugfélag sem flýgur flestar ferðir yfir Atlantshafið á mjóþotum. Í þessu liggur einmitt eitt helsta samkeppnisforskot okkar,“ segir Bogi. Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Sætanýting í júní var 83 prósent og stundvísi var 85,2 prósent, 14,5 prósentustigum meiri en í fyrra. Hafa nýtt sveigjanleikann í leiðakerfinu Icelandair hefur það sem af er ári flutt tvær milljónir farþega, 7 prósent fleiri en á sama tímabili í fyrra. Mikil fjölgun hefur verið í tengifarþegum, en farþegum til landsins hefur fækkað. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að nú sem fyrr hafi félagið nýtt sveigjanleikann í leiðakerfinu og lagt aukna áherslu á tengifarþega. Um helmingur farþega félagsins í júní hafi verið tengifarþegar á leiðinni á milli Evrópu og Norður-Ameríku. „Icelandair er lítið flugfélag í mikilli alþjóðlegri samkeppni á Norður-Atlantshafsmarkaðnum. Það var því áhugavert að sjá nýlega greiningu sem leiddi í ljós að við erum það flugfélag sem flýgur flestar ferðir yfir Atlantshafið á mjóþotum. Í þessu liggur einmitt eitt helsta samkeppnisforskot okkar,“ segir Bogi.
Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Sjá meira