Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2024 08:19 Mótmælendur í Tel Aviv kölluðu eftir frelsun gíslanna og afsögn Netanyahu. epa/Abir Sultan Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. Umrædd markmið snúa flest að algjörri tortímingu Hamas en nýjustu vopnahléstillögur samtakanna fela í sér að milligönguaðilar heiti því að tryggja algjört hlé á átökum. Hamas hefur fallið frá þeirri kröfu sinni að Ísraelsmenn samþykki varanlegt vopnahlé áður en samkomulag verður undirritað og opnað fyrir viðræður um varanlegt vopnahlé á meðan sex vikna tímabundnu vopnahlé stendur. Netanyahu segir hins vegar að mögulegt samkomulag verði að fela í sér að Ísraelsmenn geti haldið aðgerðum sínum áfram að loknu tímabundnu vopnahléi og þar til markmiðum hefur verið náð. Stjórnvöld í Ísrael hafa raunar verið sökuð um tilraunir til að grafa undan mögulegu vopnahléi með því að leggja fram nýjar kröfur og skilmála. David Barnea, yfirmaður Mossad, er þannig sagður hafa ferðast til Katar um helgina, þar sem viðræður standa yfir, og lýst yfir efasemdum við sáttasemjara í deilunni. Efnt var til mótmæla víða í Ísrael í gær til að þrýsta á stjórnvöld um að grípa til aðgerða til að endurheimta þá gísla sem enn eru í haldi Hamas. Þá er kallað eftir því að boðað verði til kosninga. Hezbollah samtökin eru sögð hafa skotið 20 eldflaugum að Ísrael um helgina og þá eru fimmtán sagðir hafa látist í árásum Ísrael á Gasa í gær. Ísraelsher segist standa í aðgerðum í Gasa-borg sem byggja á upplýsingum um innviði Hamas í borginni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Umrædd markmið snúa flest að algjörri tortímingu Hamas en nýjustu vopnahléstillögur samtakanna fela í sér að milligönguaðilar heiti því að tryggja algjört hlé á átökum. Hamas hefur fallið frá þeirri kröfu sinni að Ísraelsmenn samþykki varanlegt vopnahlé áður en samkomulag verður undirritað og opnað fyrir viðræður um varanlegt vopnahlé á meðan sex vikna tímabundnu vopnahlé stendur. Netanyahu segir hins vegar að mögulegt samkomulag verði að fela í sér að Ísraelsmenn geti haldið aðgerðum sínum áfram að loknu tímabundnu vopnahléi og þar til markmiðum hefur verið náð. Stjórnvöld í Ísrael hafa raunar verið sökuð um tilraunir til að grafa undan mögulegu vopnahléi með því að leggja fram nýjar kröfur og skilmála. David Barnea, yfirmaður Mossad, er þannig sagður hafa ferðast til Katar um helgina, þar sem viðræður standa yfir, og lýst yfir efasemdum við sáttasemjara í deilunni. Efnt var til mótmæla víða í Ísrael í gær til að þrýsta á stjórnvöld um að grípa til aðgerða til að endurheimta þá gísla sem enn eru í haldi Hamas. Þá er kallað eftir því að boðað verði til kosninga. Hezbollah samtökin eru sögð hafa skotið 20 eldflaugum að Ísrael um helgina og þá eru fimmtán sagðir hafa látist í árásum Ísrael á Gasa í gær. Ísraelsher segist standa í aðgerðum í Gasa-borg sem byggja á upplýsingum um innviði Hamas í borginni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira