Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2024 08:19 Mótmælendur í Tel Aviv kölluðu eftir frelsun gíslanna og afsögn Netanyahu. epa/Abir Sultan Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. Umrædd markmið snúa flest að algjörri tortímingu Hamas en nýjustu vopnahléstillögur samtakanna fela í sér að milligönguaðilar heiti því að tryggja algjört hlé á átökum. Hamas hefur fallið frá þeirri kröfu sinni að Ísraelsmenn samþykki varanlegt vopnahlé áður en samkomulag verður undirritað og opnað fyrir viðræður um varanlegt vopnahlé á meðan sex vikna tímabundnu vopnahlé stendur. Netanyahu segir hins vegar að mögulegt samkomulag verði að fela í sér að Ísraelsmenn geti haldið aðgerðum sínum áfram að loknu tímabundnu vopnahléi og þar til markmiðum hefur verið náð. Stjórnvöld í Ísrael hafa raunar verið sökuð um tilraunir til að grafa undan mögulegu vopnahléi með því að leggja fram nýjar kröfur og skilmála. David Barnea, yfirmaður Mossad, er þannig sagður hafa ferðast til Katar um helgina, þar sem viðræður standa yfir, og lýst yfir efasemdum við sáttasemjara í deilunni. Efnt var til mótmæla víða í Ísrael í gær til að þrýsta á stjórnvöld um að grípa til aðgerða til að endurheimta þá gísla sem enn eru í haldi Hamas. Þá er kallað eftir því að boðað verði til kosninga. Hezbollah samtökin eru sögð hafa skotið 20 eldflaugum að Ísrael um helgina og þá eru fimmtán sagðir hafa látist í árásum Ísrael á Gasa í gær. Ísraelsher segist standa í aðgerðum í Gasa-borg sem byggja á upplýsingum um innviði Hamas í borginni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Umrædd markmið snúa flest að algjörri tortímingu Hamas en nýjustu vopnahléstillögur samtakanna fela í sér að milligönguaðilar heiti því að tryggja algjört hlé á átökum. Hamas hefur fallið frá þeirri kröfu sinni að Ísraelsmenn samþykki varanlegt vopnahlé áður en samkomulag verður undirritað og opnað fyrir viðræður um varanlegt vopnahlé á meðan sex vikna tímabundnu vopnahlé stendur. Netanyahu segir hins vegar að mögulegt samkomulag verði að fela í sér að Ísraelsmenn geti haldið aðgerðum sínum áfram að loknu tímabundnu vopnahléi og þar til markmiðum hefur verið náð. Stjórnvöld í Ísrael hafa raunar verið sökuð um tilraunir til að grafa undan mögulegu vopnahléi með því að leggja fram nýjar kröfur og skilmála. David Barnea, yfirmaður Mossad, er þannig sagður hafa ferðast til Katar um helgina, þar sem viðræður standa yfir, og lýst yfir efasemdum við sáttasemjara í deilunni. Efnt var til mótmæla víða í Ísrael í gær til að þrýsta á stjórnvöld um að grípa til aðgerða til að endurheimta þá gísla sem enn eru í haldi Hamas. Þá er kallað eftir því að boðað verði til kosninga. Hezbollah samtökin eru sögð hafa skotið 20 eldflaugum að Ísrael um helgina og þá eru fimmtán sagðir hafa látist í árásum Ísrael á Gasa í gær. Ísraelsher segist standa í aðgerðum í Gasa-borg sem byggja á upplýsingum um innviði Hamas í borginni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira