Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 09:30 Sandra María Jessen þakkar Huldu Ósk Jónsdóttur fyrir stoðsendinguna en það gerðist þrisvar í gær. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Tólfta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór fram um helgina og nú má sjá öll mörkin úr henni hér inn á Vísi. Þór/KA, Valur, Breiðablik og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Þórs/KA Sandra María Jessen skoraði þrennu í 4-2 sigri Þór/KA á Þrótti í Laugardalnum. Öll mörkin skoraði hún eftir stoðsendingar frá Huldu Ósk Jónsdóttur. Hulda gerði betur en hún átti alls fjórar stoðsendingar í leiknum eftir að hafa lagt einnig upp mark Karenar Maríu Sigurgeirsdóttur. Leah Maryann Pais og Kristrún Rut Antonsdóttir skoruðu mörk Þróttar sem vann seinni hálfleikinn en 0-3 staða í hálfleik var bara of mikið til að vinna upp. Klippa: Mörkin úr leik FH og Breiðabliks Katrín Ásbjörnsdóttir var með tvö mörk þegar Breiðablik vann 4-0 útisigur á FH en Birta Georgsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu tvö fyrstu mörk Blika í leiknum. Ungu stelpurnar Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir skoruðu mörk Valsliðsins í 2-0 útisigri á Víkingi. Ragnheiður Þórunn er fædd árið 2007 en Ísabella Sara árið 2006. Eva Lind Daníelsdóttir skoraði eina markið þegar Keflavík vann 1-0 heimasigur á Fylki. Þetta var hennar fyrsta mark í efstu deild. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en ekkert var skorað í leik Tindastóls og Stjörnunnar á laugardaginn. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Vals Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Fylkis Besta deild kvenna Valur Breiðablik Þór Akureyri KA Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík FH Fylkir Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Tólfta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór fram um helgina og nú má sjá öll mörkin úr henni hér inn á Vísi. Þór/KA, Valur, Breiðablik og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Þórs/KA Sandra María Jessen skoraði þrennu í 4-2 sigri Þór/KA á Þrótti í Laugardalnum. Öll mörkin skoraði hún eftir stoðsendingar frá Huldu Ósk Jónsdóttur. Hulda gerði betur en hún átti alls fjórar stoðsendingar í leiknum eftir að hafa lagt einnig upp mark Karenar Maríu Sigurgeirsdóttur. Leah Maryann Pais og Kristrún Rut Antonsdóttir skoruðu mörk Þróttar sem vann seinni hálfleikinn en 0-3 staða í hálfleik var bara of mikið til að vinna upp. Klippa: Mörkin úr leik FH og Breiðabliks Katrín Ásbjörnsdóttir var með tvö mörk þegar Breiðablik vann 4-0 útisigur á FH en Birta Georgsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu tvö fyrstu mörk Blika í leiknum. Ungu stelpurnar Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir skoruðu mörk Valsliðsins í 2-0 útisigri á Víkingi. Ragnheiður Þórunn er fædd árið 2007 en Ísabella Sara árið 2006. Eva Lind Daníelsdóttir skoraði eina markið þegar Keflavík vann 1-0 heimasigur á Fylki. Þetta var hennar fyrsta mark í efstu deild. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en ekkert var skorað í leik Tindastóls og Stjörnunnar á laugardaginn. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Vals Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Fylkis
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Þór Akureyri KA Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík FH Fylkir Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira