Lögregla stöðvaði unglingapartý í Guðmundarlundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2024 11:33 Guðmundarlundur er í Vatnsendahlíð í Vatnsendalandi Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á föstudag afskipti af hópi unglinga sem safnaðist hafði saman í Guðmundarlundi í Kópavog. Einhverjir þeirra voru með áfengi við hönd en ekki margir. Barnavernd hefur aðkomu að einhverjum málanna. Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt. Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt.
Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11