Nvidia verðmætasta skráða fyrirtæki heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:13 Jensen Huang, forseti Nvidia, heldur á Grace Hopper ofurörgjörvanum. Getty/SOPA/LIghtRocket/Walid Berrazeg Nvidia hefur tekið fram úr Microsoft og Apple og er nú verðmætasta skráða fyrirtæki heims. Eftirspurn eftir örflögum fyrirtækisins hefur stóraukist síðustu ár, meðal annars vegna örra tækniframfara á sviði gervigreindar. Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu. Tækni Gervigreind Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu.
Tækni Gervigreind Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira