Nvidia verðmætasta skráða fyrirtæki heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:13 Jensen Huang, forseti Nvidia, heldur á Grace Hopper ofurörgjörvanum. Getty/SOPA/LIghtRocket/Walid Berrazeg Nvidia hefur tekið fram úr Microsoft og Apple og er nú verðmætasta skráða fyrirtæki heims. Eftirspurn eftir örflögum fyrirtækisins hefur stóraukist síðustu ár, meðal annars vegna örra tækniframfara á sviði gervigreindar. Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu. Tækni Gervigreind Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu.
Tækni Gervigreind Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira