Katrín kemur fram í fyrsta sinn frá krabbameinsgreiningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 10:36 Katrín ásamt börnum sínum, Lúðvík prins og Karlottu prinsessu, í hestvagni í skrúðgöngunni í dag. Getty Katrín prinsessa af Wales kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan hún greindist með krabbamein og gekkst undir aðgerð í janúar. Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira