Forsetapróf Auður Guðna Sigurðardóttir skrifar 14. júní 2024 18:00 Þakkir til Heimis og samstarfsfólks hans á Stöð tvö fyrir kappræðuþátt í aðdraganda forsetakosninga. Hann var gagnlegur fyrir mig, svo mjög að ég skipti yfir í annan frambjóðanda en ég hafði hugsað mér að styðja. Heimir og hans fólk tók fólkð í smápróf sem var bæði skemmtilegt og dapurlegt. Dapurlegt af því leyti að einstaka frambjóðandi gat ekki svarað einföldum spurningum úr Íslandssögu sem kennd er í barnaskóla. Fólk getur verið ákaflega blint á það sem það hefur fram að færa. Auðvitað þarf forseti Íslands að vera þokkalega að sér í sögu lands og þjóðar og bókmenntum okkar. Það væri ekki boðlegt að svarið við spurningum um uppáhaldsbók væri Almanak Þjóðvinafélagsins eða jafnvel markaskráin hversu gagnleg og áhugaverð sem þessi rit eru. Það er góð tilfinning að geta verið stoltur af framgöngu forsetans okkar á innlendum sem erlendum vettvangi. Ég held að það hafi gert okkur gott sem þjóð þegar Vigdís fór í opinberar heimsóknir og við fengum að fylgjast með og dást að henni í sjónvarpi. Hún talaði auðvitað Norðurlandatungumál eftir því sem við átti. Að forsetinn talaði ensku í Danmörku eða Skandinavíu væri vægast sagt óviðeigandi. Hlýleg og falleg framkoma er mikilvæg en ekki alveg nóg þegar um embætti forseta Íslands er að ræða. Höfundur er eldri borgari fyrir löngu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Skoðun Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Auðhumla í Hamraborg Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Kristín Heimisdóttir skrifar Skoðun Mannlegi rektorinn Silja Bára Arnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar Halla Gunnarsdóttir lét Kevin Spacey heyra það Drífa Snædal skrifar Skoðun Íslenskar löggæslustofnanir sem lögmæt skotmörk Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Ó-frjósemi eða val Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Er íslenska geðheilbrigðiskerfið of strangt þegar kemur að nauðungarvistun? Arna Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda Alma D. Möller ,Drífa Jónasdóttir skrifar Skoðun Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Við kjósum Kolbrúnu! Rannveig Klara Guðmundsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði snertir okkur öll Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hin nýja heimsmynd Trumps, Putins og Jinpings Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis Helga Björg Olgu- Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Konur láta lífið og karlar fá knús Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þakkir til Heimis og samstarfsfólks hans á Stöð tvö fyrir kappræðuþátt í aðdraganda forsetakosninga. Hann var gagnlegur fyrir mig, svo mjög að ég skipti yfir í annan frambjóðanda en ég hafði hugsað mér að styðja. Heimir og hans fólk tók fólkð í smápróf sem var bæði skemmtilegt og dapurlegt. Dapurlegt af því leyti að einstaka frambjóðandi gat ekki svarað einföldum spurningum úr Íslandssögu sem kennd er í barnaskóla. Fólk getur verið ákaflega blint á það sem það hefur fram að færa. Auðvitað þarf forseti Íslands að vera þokkalega að sér í sögu lands og þjóðar og bókmenntum okkar. Það væri ekki boðlegt að svarið við spurningum um uppáhaldsbók væri Almanak Þjóðvinafélagsins eða jafnvel markaskráin hversu gagnleg og áhugaverð sem þessi rit eru. Það er góð tilfinning að geta verið stoltur af framgöngu forsetans okkar á innlendum sem erlendum vettvangi. Ég held að það hafi gert okkur gott sem þjóð þegar Vigdís fór í opinberar heimsóknir og við fengum að fylgjast með og dást að henni í sjónvarpi. Hún talaði auðvitað Norðurlandatungumál eftir því sem við átti. Að forsetinn talaði ensku í Danmörku eða Skandinavíu væri vægast sagt óviðeigandi. Hlýleg og falleg framkoma er mikilvæg en ekki alveg nóg þegar um embætti forseta Íslands er að ræða. Höfundur er eldri borgari fyrir löngu.
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar
Skoðun Er íslenska geðheilbrigðiskerfið of strangt þegar kemur að nauðungarvistun? Arna Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson skrifar
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun