Öryggisráðið styður friðartillögu Biden Lovísa Arnardóttir skrifar 10. júní 2024 21:12 Öryggisráðið greiddi atkvæði um ályktunina í dag. Rússar sátu einir hjá. Vísir/EPA Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að styðja við þriggja fasa vopnahlésáætlun á milli Hamas og Ísrael á Gasa. Áætlunin var lögð fram af forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, við lok síðasta mánaðar.Fjórtán af fimmtán meðlimum ráðsins samþykktu að styðja tillöguna. Rússar sátu hjá. Tillagan geri ráð fyrir því að vopnahlé verði komið á í þremur fösum. Í fyrsta fasa er gert ráð fyrir fangaskiptum og tímabundnu vopnahléi. Í öðrum fasa er gert ráð fyrir endalokum átakanna og að Ísraelar dragi herlið sitt alveg frá Gasa. Þriðji fasi fjallar um uppbyggingu Gasasvæðisins sem lagt hefur verið í rúst síðustu mánuði. Tillagan var lögð fram af Biden þann 31. maí og hefur hann kallað hana Ísraelsfrumkvæðið eða á ensku Israeli initiative. Fram kemur í álykrun ráðsins að Ísrael hafi samþykkt tillöguna og eru Hamas samtökin hvött til að gera það líka. Fulltrúi Bandaríkjanna og fulltrúi Alsír.Vísir/EPA Í tillögunni eru sett fram skilyrði fyrir fullu vopnahléi og um það hvernig eigi að standa að frelsun gíslanna sem enn eru í haldi Hamas. Þar er einnig fjallað um líkamsleifar þeirra gísla sem látist hafa í haldi þeirra og hvernig eigi að skila þeim. Þá er einnig fjallað um fangaskipti palestínskra fanga í haldi Ísraela. „Í dag kusum við með friði,“ sagði sendiherra Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna, Linda Thomas-Greenfield, við öryggisráðið eftir atkvæðagreiðsluna. Fulltrúi Alsír, eina arabaríkisins í ráðinu eins og er, sagði að þau samþykktu hana því þau trúi að með tillögunni sé stigið skref í átt að varanlegu vopnahléi. „Hún gefur Palestínumönnum örlitla von,“ sagði fulltrúi Alsír, Amar Bendjama, og að það væri kominn tími til að binda enda á drápin. Halda áfram eins lengi og þörf er á Fram kemur í frétt Reuters að í ályktun Öryggisráðsins sé farið ítarlega yfir tillögu Biden og tekið fram að ef samningaviðræður taki lengri tíma en sex vikur í fyrsta fasa eigi vopnahléið að halda áfram. Það eigi að halda áfram eins lengi og samningaviðræður fara fram. Öryggisráðið krafðist þess í mars á þessu ári að vopnahléi yrði tafarlaust komið á. Þá krafðist ráðið þess einnig að öllum gíslum í haldi Hamas yrði sleppt. Samninganefnd frá Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar hefur í nokkra mánuði reynt að semja um vopnahlé. Hamas segir að þau vilja enda stríðið á Gasa fyrir fullt og allt og að Ísrael dragi allt herlið sitt til baka. Talið er að allt að 37 þúsund Palestínumenn hafi látið lífið frá því í október á síðasta ári. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín og eru á vergangi. Illa gengur að koma hjálpargögnum inn á svæðið og hafa hjálparstofnanir varað við yfirvofandi hungursneyð. Ísraelar réðust inn í landið á lofti og landi eftir að Hamas drápu 1.200 Ísraela og tóku 250 gísla. Enn eru um 100 gíslar í þeirra haldi á Gasa. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa Íslensk stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa. Utanríkisráðherra segir þó liggja á að tryggja að slík aðstoð berist til fólksins á Gasa en hjálparstofnunum eins og Sameinuðu þjóðunum hefur verið nánast ómögulegt að koma hjálpargögnum inn á svæðið síðustu mánuði. Hún segir stjórnvöld hafa talað skýrt um að þau telji alþjóðalögum ekki fylgt og kallað eftir tafarlausu vopnahléi. 10. júní 2024 17:45 Fullyrða að gíslar hafi fundist í haldi blaðamanns Ísraelsher heldur því fram að þrír gíslar sem voru frelsaðir úr haldi í hernaðaraðgerð á Gasa um helgina hafi verið í haldi blaðamanns sem starfaði fyrir katörsku sjónvarpsstöðina al-Jazeera. Fjölmiðillinn segir ásakanirnar stoðlausar. 10. júní 2024 09:27 Setti sig í samband við ráðgjafa Biden til að mótmæla gagnrýni á AGD Leikarinn George Clooney setti sig í samband við ráðgjafa Joe Biden Bandaríkjaforseta á dögunum til að kvarta yfir afstöðu Bandaríkjastjórnar gagnvart ákvörðun Alþjóðaglæpadómstólsins að óska eftir handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu. 10. júní 2024 07:10 Benny Gantz hættur í þjóðstjórn Netanjahús Benny Gantz, ráðherra í stríðsráði Ísrael og fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefur tilkynnt afsögn sína úr þjóðstjórn Benjamíns Netanjahús. Hann er leiðtogi Þjóðareiningarbandalagsins og pólitískur andstæðingur Netanjahús. 9. júní 2024 18:14 Ekki lagaheimild fyrir einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. 8. júní 2024 21:00 Ísraelar sagðir hafa drepið gísla og ríflega 200 Palestínumenn Talsmaður herskás arms Hamas-samtakanna segir Ísraelsmenn hafa drepið ríflega 200 Palestínumenn í dag þegar fjórum gíslum var bjargað úr haldi Hamas-liða. Þá hafi aðrir gíslar dáið í átökunum. 8. júní 2024 19:52 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Tillagan geri ráð fyrir því að vopnahlé verði komið á í þremur fösum. Í fyrsta fasa er gert ráð fyrir fangaskiptum og tímabundnu vopnahléi. Í öðrum fasa er gert ráð fyrir endalokum átakanna og að Ísraelar dragi herlið sitt alveg frá Gasa. Þriðji fasi fjallar um uppbyggingu Gasasvæðisins sem lagt hefur verið í rúst síðustu mánuði. Tillagan var lögð fram af Biden þann 31. maí og hefur hann kallað hana Ísraelsfrumkvæðið eða á ensku Israeli initiative. Fram kemur í álykrun ráðsins að Ísrael hafi samþykkt tillöguna og eru Hamas samtökin hvött til að gera það líka. Fulltrúi Bandaríkjanna og fulltrúi Alsír.Vísir/EPA Í tillögunni eru sett fram skilyrði fyrir fullu vopnahléi og um það hvernig eigi að standa að frelsun gíslanna sem enn eru í haldi Hamas. Þar er einnig fjallað um líkamsleifar þeirra gísla sem látist hafa í haldi þeirra og hvernig eigi að skila þeim. Þá er einnig fjallað um fangaskipti palestínskra fanga í haldi Ísraela. „Í dag kusum við með friði,“ sagði sendiherra Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna, Linda Thomas-Greenfield, við öryggisráðið eftir atkvæðagreiðsluna. Fulltrúi Alsír, eina arabaríkisins í ráðinu eins og er, sagði að þau samþykktu hana því þau trúi að með tillögunni sé stigið skref í átt að varanlegu vopnahléi. „Hún gefur Palestínumönnum örlitla von,“ sagði fulltrúi Alsír, Amar Bendjama, og að það væri kominn tími til að binda enda á drápin. Halda áfram eins lengi og þörf er á Fram kemur í frétt Reuters að í ályktun Öryggisráðsins sé farið ítarlega yfir tillögu Biden og tekið fram að ef samningaviðræður taki lengri tíma en sex vikur í fyrsta fasa eigi vopnahléið að halda áfram. Það eigi að halda áfram eins lengi og samningaviðræður fara fram. Öryggisráðið krafðist þess í mars á þessu ári að vopnahléi yrði tafarlaust komið á. Þá krafðist ráðið þess einnig að öllum gíslum í haldi Hamas yrði sleppt. Samninganefnd frá Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar hefur í nokkra mánuði reynt að semja um vopnahlé. Hamas segir að þau vilja enda stríðið á Gasa fyrir fullt og allt og að Ísrael dragi allt herlið sitt til baka. Talið er að allt að 37 þúsund Palestínumenn hafi látið lífið frá því í október á síðasta ári. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín og eru á vergangi. Illa gengur að koma hjálpargögnum inn á svæðið og hafa hjálparstofnanir varað við yfirvofandi hungursneyð. Ísraelar réðust inn í landið á lofti og landi eftir að Hamas drápu 1.200 Ísraela og tóku 250 gísla. Enn eru um 100 gíslar í þeirra haldi á Gasa.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa Íslensk stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa. Utanríkisráðherra segir þó liggja á að tryggja að slík aðstoð berist til fólksins á Gasa en hjálparstofnunum eins og Sameinuðu þjóðunum hefur verið nánast ómögulegt að koma hjálpargögnum inn á svæðið síðustu mánuði. Hún segir stjórnvöld hafa talað skýrt um að þau telji alþjóðalögum ekki fylgt og kallað eftir tafarlausu vopnahléi. 10. júní 2024 17:45 Fullyrða að gíslar hafi fundist í haldi blaðamanns Ísraelsher heldur því fram að þrír gíslar sem voru frelsaðir úr haldi í hernaðaraðgerð á Gasa um helgina hafi verið í haldi blaðamanns sem starfaði fyrir katörsku sjónvarpsstöðina al-Jazeera. Fjölmiðillinn segir ásakanirnar stoðlausar. 10. júní 2024 09:27 Setti sig í samband við ráðgjafa Biden til að mótmæla gagnrýni á AGD Leikarinn George Clooney setti sig í samband við ráðgjafa Joe Biden Bandaríkjaforseta á dögunum til að kvarta yfir afstöðu Bandaríkjastjórnar gagnvart ákvörðun Alþjóðaglæpadómstólsins að óska eftir handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu. 10. júní 2024 07:10 Benny Gantz hættur í þjóðstjórn Netanjahús Benny Gantz, ráðherra í stríðsráði Ísrael og fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefur tilkynnt afsögn sína úr þjóðstjórn Benjamíns Netanjahús. Hann er leiðtogi Þjóðareiningarbandalagsins og pólitískur andstæðingur Netanjahús. 9. júní 2024 18:14 Ekki lagaheimild fyrir einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. 8. júní 2024 21:00 Ísraelar sagðir hafa drepið gísla og ríflega 200 Palestínumenn Talsmaður herskás arms Hamas-samtakanna segir Ísraelsmenn hafa drepið ríflega 200 Palestínumenn í dag þegar fjórum gíslum var bjargað úr haldi Hamas-liða. Þá hafi aðrir gíslar dáið í átökunum. 8. júní 2024 19:52 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa Íslensk stjórnvöld ætla að auka við mannúðarstuðning á Gasa. Utanríkisráðherra segir þó liggja á að tryggja að slík aðstoð berist til fólksins á Gasa en hjálparstofnunum eins og Sameinuðu þjóðunum hefur verið nánast ómögulegt að koma hjálpargögnum inn á svæðið síðustu mánuði. Hún segir stjórnvöld hafa talað skýrt um að þau telji alþjóðalögum ekki fylgt og kallað eftir tafarlausu vopnahléi. 10. júní 2024 17:45
Fullyrða að gíslar hafi fundist í haldi blaðamanns Ísraelsher heldur því fram að þrír gíslar sem voru frelsaðir úr haldi í hernaðaraðgerð á Gasa um helgina hafi verið í haldi blaðamanns sem starfaði fyrir katörsku sjónvarpsstöðina al-Jazeera. Fjölmiðillinn segir ásakanirnar stoðlausar. 10. júní 2024 09:27
Setti sig í samband við ráðgjafa Biden til að mótmæla gagnrýni á AGD Leikarinn George Clooney setti sig í samband við ráðgjafa Joe Biden Bandaríkjaforseta á dögunum til að kvarta yfir afstöðu Bandaríkjastjórnar gagnvart ákvörðun Alþjóðaglæpadómstólsins að óska eftir handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu. 10. júní 2024 07:10
Benny Gantz hættur í þjóðstjórn Netanjahús Benny Gantz, ráðherra í stríðsráði Ísrael og fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefur tilkynnt afsögn sína úr þjóðstjórn Benjamíns Netanjahús. Hann er leiðtogi Þjóðareiningarbandalagsins og pólitískur andstæðingur Netanjahús. 9. júní 2024 18:14
Ekki lagaheimild fyrir einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. 8. júní 2024 21:00
Ísraelar sagðir hafa drepið gísla og ríflega 200 Palestínumenn Talsmaður herskás arms Hamas-samtakanna segir Ísraelsmenn hafa drepið ríflega 200 Palestínumenn í dag þegar fjórum gíslum var bjargað úr haldi Hamas-liða. Þá hafi aðrir gíslar dáið í átökunum. 8. júní 2024 19:52