Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 12:01 George Mills eftir úrslitin í fimm þúsund metra hlaupi á EM. getty/Silvia Lore George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Mills er nefnilega sonur fótboltamannsins Dannys Mills sem lék meðal annars með Leeds United, Manchester City og enska landsliðinu. Sonur hans fetaði ekki í fótspor hans heldur lagði langhlaupin fyrir sig. Í gær varð George annar í úrslitum í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Róm. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen varð hlutskarpastur. George virtist þó ekkert himinlifandi með afraksturinn og fagnaði ekki að hafa fengið silfurmedalíuna. „Þetta var það sem ég bjóst við af sjálfum mér. Mér finnst hálf skrítið að fagna á miðju tímabili,“ sagði George sem keppti einungis í sínu þriðja fimm þúsund metra hlaupi sínu á ferlinum í gær. Danny Mills í baráttu við Eið Smára Guðjohnsen í leik í ensku úrvalsdeildinni um jólin 2002.getty/Michael Steele George kom í mark á á þrettán mínútum og 21,38 sekúndum og var aðeins sekúndu á eftir Ingebrigtsen. George tókst þó að keppa á Ólympíuleikvanginum í Róm, eitthvað sem faðir hans náði aldrei. „Ég sat tvisvar á bekknum hérna með Leeds og hitaði upp á hlaupabrautinni. Við höfum því báðir hlaupið á þessari braut en hann náði aðeins lengra en ég! Við erum stolt fjölskylda í kvöld,“ sagði Danny. Enski boltinn Frjálsar íþróttir Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Mills er nefnilega sonur fótboltamannsins Dannys Mills sem lék meðal annars með Leeds United, Manchester City og enska landsliðinu. Sonur hans fetaði ekki í fótspor hans heldur lagði langhlaupin fyrir sig. Í gær varð George annar í úrslitum í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Róm. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen varð hlutskarpastur. George virtist þó ekkert himinlifandi með afraksturinn og fagnaði ekki að hafa fengið silfurmedalíuna. „Þetta var það sem ég bjóst við af sjálfum mér. Mér finnst hálf skrítið að fagna á miðju tímabili,“ sagði George sem keppti einungis í sínu þriðja fimm þúsund metra hlaupi sínu á ferlinum í gær. Danny Mills í baráttu við Eið Smára Guðjohnsen í leik í ensku úrvalsdeildinni um jólin 2002.getty/Michael Steele George kom í mark á á þrettán mínútum og 21,38 sekúndum og var aðeins sekúndu á eftir Ingebrigtsen. George tókst þó að keppa á Ólympíuleikvanginum í Róm, eitthvað sem faðir hans náði aldrei. „Ég sat tvisvar á bekknum hérna með Leeds og hitaði upp á hlaupabrautinni. Við höfum því báðir hlaupið á þessari braut en hann náði aðeins lengra en ég! Við erum stolt fjölskylda í kvöld,“ sagði Danny.
Enski boltinn Frjálsar íþróttir Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti