Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 12:00 Caitlin Clark á fullri ferð í leik með Indiana Fever. AP/Doug McSchooler Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024 NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira