Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 12:00 Caitlin Clark á fullri ferð í leik með Indiana Fever. AP/Doug McSchooler Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024 NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024
NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira