Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins X977 & Sindri 28. maí 2024 15:01 Ásmundur Goði Einarsson múrarameistari er tilnefndur í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Ásmundur Goði Einarsson er yngsti múrarameistari landsins, segist vera í líkama sextugs manns og væri ekki að gera neitt væri hann ekki múrari. Hann hefur áhuga á tísku og Skítamórall er uppáhaldshljómsveitin hans. Ásmundur segist hafa verið latur að læra sem krakki og fallið á mætingu í skóla. Stjúppabbi hans stakk upp á því að hann prófaði Byggingaskólann í Tækniskólanum og Ásmundur endaði á að brillera í múraranum. Hann komst beint í meistaraskólann eftir sveinspróf og stefnir á að stofna sitt eigið fyrirtæki þegar hann verður búinn að sanka að sér reynslu. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að hlusta á viðtalið en þar svarar Ásmundur meðal annars hraðaspurningum Tomma: Hér er hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Ásmundur Goði Einarsson er yngsti múrarameistari landsins, segist vera í líkama sextugs manns og væri ekki að gera neitt væri hann ekki múrari. Hann hefur áhuga á tísku og Skítamórall er uppáhaldshljómsveitin hans. Ásmundur segist hafa verið latur að læra sem krakki og fallið á mætingu í skóla. Stjúppabbi hans stakk upp á því að hann prófaði Byggingaskólann í Tækniskólanum og Ásmundur endaði á að brillera í múraranum. Hann komst beint í meistaraskólann eftir sveinspróf og stefnir á að stofna sitt eigið fyrirtæki þegar hann verður búinn að sanka að sér reynslu. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að hlusta á viðtalið en þar svarar Ásmundur meðal annars hraðaspurningum Tomma: Hér er hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira