Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar 27. maí 2024 19:01 Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar