Prinsinn hélt blautt garðpartý Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 16:41 Prinsinn var hrókur alls fagnaðar í teitinu. Yui Mok/AP Vilhjálmur Bretaprins bauð í blautt garðpartý við Buckingham höll nú síðdegis í nafni föður síns Karls konungs. Þangað fengu boð þúsundir gesta sem hafa unnið sjálfboðaliðastörf og er um að ræða þakklætisvott af hálfu konungsfjölskyldunnar. Veðrið lék ekki við gesti en regnhlífar komu í veg fyrir að gestir yrðu votir. Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP Kóngafólk Bretland Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP
Kóngafólk Bretland Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira