Clooney mælti með handtöku Netanyahu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 12:33 George og Amal Clooney saman á góðri stundu. David Livingston/Getty Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir. Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir.
Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira