Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2024 - kosning X977 og Sindri 10. maí 2024 11:07 Sjö iðnaðarmenn keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024 X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra. Kosningin stendur nú yfir hér á Vísi og í kjölfarið kynnum við Iðnaðarmann ársins 2024 sem hlýtur veglegan verðlaunapakka frá Sindra. Hér fyrir neðan má lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum keppenda. Ólöf Ólafsdóttir „Ólöf er konditori og hefur áorkað mjög miklu á stuttum tíma. Hún útskrifaðist í janúar 2021, réði sig sem head pastry chef á Monkeys restaurant og sama ár vann hún eftirrétt ársins. Árið 2023 gaf hún út bókina Ómótstæðilegir eftirréttir Ólafar og núna í byrjun árs keppti hún á ólympíuleikunum með kokkalandsliðinu þar sem þau náðu 3. sæti.“ Pétur Hrólfsson „Pétur er rafvirkjameistari og einn sá besti í háspennu. Hann er ótrúlega góður maður sem hjálpaði mér að verða rafvirki.“ Gunnar Þór Reykdal „Bifvélavirki og einn sá harðasti sem fyrirfinnst á landinu, ef hann er ekki að skipta um vélar er hann að smíða heima hjá sér. Líður best á föstudagsmorgni þunnur með 2 pylsr og egils orku í hendinni, hatar sumarfrí en elskar að vera í 10 stiga frosti, ber að ofan að skrúfa saman eða sundur einhvern andskotann.“ Aníta Björk „Aníta Björk útskrifaðist sem pípari fyrir ári síðan og hefu í kjölfarið haldið úti fræðslu á istagramminu sínu í samstarfi við BYKO. Hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum. Flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja fara út í iðnað.“ Tinna Kristjánsdóttir „Tinna er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja. Hún vinnur við að bjarga okkur hinum frá því að drukkna í okkar eigin kúk, bókstafelga og hoppar alltaf skælbrosandi ofan í hvaða skítabrunn sem er til að gera við skólpdælur.“ Jón Gísli Jónsson „Kjötiðnaðarmaður og meðal fremsut kjötköllum landsins. Fyrirliði íslenska landsliðsins sem fer út til Parísar eftir ár og keppir fyrir Íslandshönd á stóra sviðinu. Hann heldu rúti instagramreikningnum theicelandicbutcher þar sem hann sýnir listir sínar.“ Ásmundur Goði Ásmundur er með sveinspróf í múr og einnig meistarabréf og hefur starfað i um það bil 7 ár og er 22 ára. „Ásmundur Goði er yngsti múrarameistari á landinu.“ Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Kosningin stendur nú yfir hér á Vísi og í kjölfarið kynnum við Iðnaðarmann ársins 2024 sem hlýtur veglegan verðlaunapakka frá Sindra. Hér fyrir neðan má lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum keppenda. Ólöf Ólafsdóttir „Ólöf er konditori og hefur áorkað mjög miklu á stuttum tíma. Hún útskrifaðist í janúar 2021, réði sig sem head pastry chef á Monkeys restaurant og sama ár vann hún eftirrétt ársins. Árið 2023 gaf hún út bókina Ómótstæðilegir eftirréttir Ólafar og núna í byrjun árs keppti hún á ólympíuleikunum með kokkalandsliðinu þar sem þau náðu 3. sæti.“ Pétur Hrólfsson „Pétur er rafvirkjameistari og einn sá besti í háspennu. Hann er ótrúlega góður maður sem hjálpaði mér að verða rafvirki.“ Gunnar Þór Reykdal „Bifvélavirki og einn sá harðasti sem fyrirfinnst á landinu, ef hann er ekki að skipta um vélar er hann að smíða heima hjá sér. Líður best á föstudagsmorgni þunnur með 2 pylsr og egils orku í hendinni, hatar sumarfrí en elskar að vera í 10 stiga frosti, ber að ofan að skrúfa saman eða sundur einhvern andskotann.“ Aníta Björk „Aníta Björk útskrifaðist sem pípari fyrir ári síðan og hefu í kjölfarið haldið úti fræðslu á istagramminu sínu í samstarfi við BYKO. Hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum. Flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja fara út í iðnað.“ Tinna Kristjánsdóttir „Tinna er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja. Hún vinnur við að bjarga okkur hinum frá því að drukkna í okkar eigin kúk, bókstafelga og hoppar alltaf skælbrosandi ofan í hvaða skítabrunn sem er til að gera við skólpdælur.“ Jón Gísli Jónsson „Kjötiðnaðarmaður og meðal fremsut kjötköllum landsins. Fyrirliði íslenska landsliðsins sem fer út til Parísar eftir ár og keppir fyrir Íslandshönd á stóra sviðinu. Hann heldu rúti instagramreikningnum theicelandicbutcher þar sem hann sýnir listir sínar.“ Ásmundur Goði Ásmundur er með sveinspróf í múr og einnig meistarabréf og hefur starfað i um það bil 7 ár og er 22 ára. „Ásmundur Goði er yngsti múrarameistari á landinu.“
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira