Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2024 11:18 Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30 prósent á leið frá Íslandi, 27 prósent voru á leið til Íslands og 43 prósent voru tengifarþegar. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“ Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“
Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36